Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 32

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 32
30 Eitt varð þó Sigurði að angri. Fyrir neðan bæinn á Aðalbóli, þar sem Freyfaxahamar átti að vera og hyl- ur djúpur fyrir neðan, eru sléttar grundir. En gamli maðurinn dó ekki ráðalaus. Það eru varla margir dal- ir á íslandi, þar sem má ekki finna einhvern klett, ef vel er leitað. Og Sigurður fann Faxahamar, „sem heit- ir svo enn í dag“, að vísu 5—6 kílómetra inn frá Aðalbóli og í gili, sem engin á rennur eftir. En það bætti upp þessa smágalla, að skammt fyrir neðan hamarinn fann hann gamla beitarhúsatóft,1) sem auð- vitað var goðahús Hrafnkels. Nú lá allt ljóst fyrir. Sögutextinn var þarna brenglaður í handritunum, en höfundurinn saklaus af öllum villum og sannindum sögunnar borgið. Lýsing sögunnar á Hrossageilum bendir til þess, að höfundurinn hafi hugsað sér Aðalból þar sem það er nú, séð afstöðu bæjarins og geilarnar af heiðinni (sbr. síðar), en ekki komið að bænum og því leyft sér að gizka á um hamarinn, sem enginn var til. Hér er nú græna mold“ með beinunum; þetta virðist benda til, að einhverjir munir úr járni og eir eða bronzi hafi verið lagðir með mönnum þeim, sem beinin eru úr, og er það þá enn bending um, að þeir hafi verið grafnir í heiðni. — Sigurður áleit, að „haugnum“, sem hann fann þessi bein í, hefði „eitthvað verið raskað síðar“, þ. e. löngu eftir að mennirnir voru grafnir, og er það ekki ólíklegt,. enda segir hann, að beinin nr. 3467 hafi verið „á sundrungu“. Hin beinin, nr. 3466, sem mér virðast helzt munu vera úr konu,. virðast hafa legið reglulega í moldinni, og bendir það til, að ekki hafi verið hróflað við þeim eða tekin nein vopn frá þeim. — Hið einkennilegasta við þennan beinafund hjá Aðalbóli eru viðarleif- arnar, sem við hann eru tengdar; segir Sigurður Vigfússon, að þær hafi „verið lagðar ofan á líkin“, er þau voru grafin. Þess- konar umbúnaður hefur ekki fundizt í öðrum gröfum eða dysj- um, en þó verður naumast dregin sú ályktun af því, að þessi dys, sem hér er um að ræða, muni vera miklu yngri eða frá kristnum tímum, enda var Hrafnkelsdalur numinn og byggður „síð land- námatíðar“.“ 1) Svo segir Jón Jóhannesson mér, sem skoðað hefur tóftina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.