Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 34

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 34
32 Eitt af því, sem Hrafnkels saga er ein til frásagn- ar um og talsvert veltur á í sögunni, er Freysgoða- nafnið. Það er talsvert grunsamlegt, að hvorki Land- náma né Njála skuli nefna Hrafnkel svo. Fyrir utan hann bera tveir höfðingjar í sögunum þetta viður- nefni. Annar er Þorgrímur Þorsteinsson, sem aðeins er nefndur svo á einum stað í yngri gerð Gísla sögu, þó að hin gerðin geti líka um Freysdýrkun hans. Hinn er Þórður Össurarson, sem mjög víða er svo nefndur og afkomendur hans Freysgyðlingar. Að tali fróðustu manna er ekki vitað nema um þrjú örnefni á íslandi, er samsett sé með nafni Freys: Freysnes í Öræfum og Freyshóla og Freysnes við Lagarfljót. Nú eru Freys- hólar hjáleiga frá Hafursá, þar sem Hrafnkell Þóris- son er sagður hafa búið, en Freysnes skammt þaðan og frá Mjóvanesi, bústað Helga Ásbjarnarsonar. Þetta gæti bent til Freysdýrkunar hjá þeim niðjum Hrafnkels* 1) og er þá athyglisvert. En hvað af því verður ráðið, veltur nokkuð á, hve gömul þessi nöfn eru og hvenær ættmenn Hrafnkels hafa flutzt á þess- ar slóðir. Eitt er þó víst. Ef Freysdýrkun hefur hald- izt ríkt við í ætt Hrafnkels fram að kristnitöku, þá er allt það, sem í sögunni segir um, að Hrafnkell hafi hlotið alla ógæfu sína af Freyfaxa, hætt að blóta og trúa á goð o. s. frv., tómur tilbúningur.2) En um sumt af því þarf að vísu varla vitna við. liverjum seinni tíðar manni hafi þótt kunnugleika söguhöfundar- ins ábótavant. 1) Athygli mína á þessu hefur mag. art. Ólafur Briem vakið. 2) Jakob Jakobsen telur Hrafnkötlu það m. a. til gildis fram yfir Landnámu, „at Landn. ikke synes at kende noget til Hrafn- kels tilnavn, Freysgoði (det nævnes i al fald ikke), et til- navn, som dog er meget vel begrundet i den store rolle, som Frey- dyrkelsen spiller i Hrafnk. s., og hvorom bl. a. stednavnet Frey- faxahamarr, opkaldt efter Hrafnkels til Frey viede hest, bærer vidnesbyrd" (Austfirðinga spgur, L). Hér er það fyrst talið sjálf- sagt, að allt, sem sagan segir um Freysdýrkun Hrafnkels, sé satt, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.