Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 35

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 35
33 Sumt í Hrafnkötlu, sem engum öðrum heimildum fer um, er í sjálfu sér nokkuð ótrúlegt, þó að sag- an sé annars með miklum raunsæisblæ. Svo er t. d. um það, er Einar Þorbjarnarson ætlar að taka hross- in, „ok váru þau nú skjgrr, er aldri váru vgn at ganga undan manni, nema Freyfaxi einn; hann var svá kyrr sem hann væri grafinn niðr“. Þetta er áhrifamikið, það sýnir, að hér eru örlögin að verki: afsakar Einar og gerir dauða hans átakanlegra. Um aðfarir Frey- faxa, eftir að Einar hefur sleppt honum, skal eg geta þess, að líkar sögur um reiðhesta eru til,* 1) og gæti höfundur þar hafa haft lifandi dæmi fyrir sér. Áhrifa- mikil er líka lýsingin á metnaði Þorbjarnar karls, er hann vill ekki þiggja hinar ríflegustu bætur af Hrafn- keli, nema þeir taki menn til gerðar með sér. Þetta er nauðsynlegt fyrir listarheildina, að setja söguna í gang og bæta málstað Hrafnkels, svo að réttlætt sé uppreist hans að lokum. En það er óvenjuleg saga, þegar í hlut eiga svo misríkir menn. Alveg fjarstæð er frásagan um meðferð þeirra Þjóstarssona á goðun- um og goðahúsinu. Hún minnir á Hrapp í Njálu og Búa í Kjalnesinga sögu, og er það sögulega séð ekki góður félagsskapur. Ef Sámur átti að halda uppi hofi og blótum áfram, eins og sjálfsagt var, var honum gerður hinn mesti ógreiði með því að brenna goða- húsið. Þetta hafa menn líka almennt talið tilbúning, sem sprottinn sé af vandlætingu kristins höfundar, helzt klerks. Öll sagan um uppgang Hrafnkels á og það síðan aftur notað til þess að styðja sannindi sögunnar gsgn Landnámu. Og það er ekkert tillit tekið til þess, að Hrafn- katla, sem er eina forna heimildin um Freyfaxahamar, lýsir staðnum alveg rangt, ef Hrafnkell hefði búið á Aðalbóli. Með þvílíkri rökfærslu er svo Landnáma sett í skúmaskotið. 1) Ein slík saga, sem gerðist 1879, um reiðhest Hjartar bónda í Austurhlíð, er prentuð í Lögbergi 49. árg., 1. tbl. Hún er svo svipuð sögunni um Freyfaxa, að furðu gegnir, en sögð af sjónar- votti með nákvæmum atvikum, svo að erfitt er að rengja hana. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.