Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 37

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 37
35 hægðarauka), — eða hefur það myndazt með alþýð- unni sjálfri, sagnaþulum, sem skemmt hafa með munnlegum frásögum? Fyrsta sporið í áttina til þess að svara þessum spurningum er að athuga, hvað vit- að verður um heimildir sögunnar. III. HEIMILDIR. Skýrasta merki um beina notkun ritaðrar heimild- ar í Hrafnkötlu er ættartala Haralds hárfagra í upp- hafi 1. kap., sem er samhljóða ættartölunni framan við íslendingabók. Handritin gefa enga átyllu til þess að telja þetta síðari viðbót, eins og Finnur Jónsson vildi vera láta. Þessi ættartala þarf ekki að vera tek- in úr íslendingabók sjálfri, heldur gæti hún verið sótt í annað rit, sem stuðzt hefði við hana, og skiptir það ekki miklu. Þess er áður getið, að höfundur sögunnar muni hafa þekkt Droplaugarsona sögu, og er það nærri því sjálf- sagt, þar sem sú saga hlýtur að vera eldri en Hrafn- katla og rituð á sömu slóðum. En það, sem hann hef- ur sótt í hana, er óverulegt (Hallsteinssynir), og hann hefur ekkert gert til þess að tengja þessar tvær sög- ur saman, nefnir ekki einu sinni þá sonasonu Hrafn- kels, sem koma við Droplaugarsona sögu. Mest ríður á að gera sér grein fyrir afstöðu Hrafnkötlu til Land- námu. Það hefur jafnan verið talið einsætt, að þar væri ekkert samband, eins og vonlegt er, þar sem svo mikið ber á milli. Enda liggur það í augum uppi, að ef höfundur sögunnar hefði kynnt sér Landnámu rækilega og verið mest um það hugað að fara sem réttast með fornan fróðleik, hlaut hann að sjá, að saga hans kom bæði beinlínis og óbeinlínis í bága við Landnámu. En þetta horfir öðruvísi við, ef höfundur- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.