Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 78

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 78
76 í skáldskapnum en fróðleiknum eða jafnvel sagn- fræðinni. Mér þykir alveg jafnvænt um Hrafnkötlu, þó að eg geti ekki lagt sams konar trúnað á hana og áður. Hrafnkell er jafnraunverulegur í mínum augum, þó að hann hafi aldrei búið á Hrafnkelsstöðum, ,eins og Hamlet er það, þó að Shakespeare láti hann eiga heima á Helsingjaeyri, svo mikil fjarstæða sem það er. Það má vel vera, að allt, sem Landnáma segir frá Þormóði Þjóstarssyni, sé rétt og nákvæmt. En hver myndi yfirleitt hirða um Þormóð þann, að undan- teknum ættfræðingum, ef hann hefði ekki átt sér þessa bræður, sem sköpuðust í höfði snillings austur á landi, hafa aldrei verið til, en eru jafneilífir fyrir því? Um þjóðarmetnaðinn er það að segja, að í skarð þess, sem kann að saxast á hróður vígamanna og kraftamanna sögualdar, koma nýir afreksmenn, sem hingað til hefur verið skotið í skuggann: höfundar sagnanna. Er skaði að þeim skiptum? „Vöxtur og aflið víða fer, vitið þó fyrir öllu er“, sagði Páll lög- maður. Það er líka nokkurs vert fyrir fslendinga að hafa átt þá menn, sem skrifuðu slíkar bækur — og vissu, hvað þeir voru að gera. Eg held, að það sé eins dæmi í sögu bókmenntanna, að öðrum eins snilling- um hafi verið goldin verk sín með svo frámunalegu vanþakklæti. Finnur Jónsson fekk hálfgert óorð á sig fyrir að dirfast að nefna þá ,,höfunda“, og hann gerði bót og betrun með þessum orðum: „Naar man saaledes indrþmmer den mundtlige meddelelse (tra- dition) en overvejende betydning baade m. h. t. ind- hold og dettes faste form — hvad jeg altid har gjort — kan den opfattelse dog hævdes, at ned- skriveren ogsaa kan have haft betyd- ning, at han ikke har været en r,ent meka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.