Rit Mógilsár - 2014, Side 9

Rit Mógilsár - 2014, Side 9
Rit Mógilsár 31/2014 9 leyfisins. Hér er lagt til að þær verði einfaldar; einungis að fyrirhuguð skógrækt samræmist gildandi aðalskipulagsáætlun. Þá yrði það verk starfsmanns sveitarfélagsins að ganga úr skugga um að fyrirhuguð skógrækt stangist ekki á við annað sem kann að vera fyrirhugað á sama svæði og kemur fram í aðalskipulagi. Sé sú forsenda lögð til grund- vallar getur umsækjandi séð fyrir öllu slíku fyrir fram og þá útheimtir það litla vinnu að veita framkvæmdaleyfið. Lokaorð Eflaust verður misjafnt hvernig sveitarfélög taka á þessum málum. Hjá sumum verður tilhneiging til að flækja þau en hjá öðrum að einfalda. Því er mikilvægt að skógar eigendur láti í sér heyra um stefnumótun síns sveitar- félags í skógarmálum. Einnig er mikilvægt að opinberar stofnanir, sérstaklega Skipulags- stofnun og Skógrækt ríkisins, aðstoði sveitar félög við að koma sér upp skilvirkum og stjórnsýslulega góðum verkferlum við afgreiðslu framkvæmdaleyfis vegna skógræktar. Heimildir Alþingi, 2014. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfis- áhrifum, með síðari breytingum (viðaukar, tilkynningarskyldar framkvæmdir, flutningur stjórnsýslu). Af vefsíðu: http://www.althingi. is/altext/143/s/0813.html. Eysteinsson, Þ. and Curl, S., 2007. Strange ideas: Subjectivity and reality in attitudes towards afforestation in Iceland. Í (Gudmundur Halldorsson, Edda Sigurdis Oddsdottir and Olafur Eggertsson eds.) Effects of afforestation on ecosystems, land- scape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference, Reykholt, Iceland, June 18-22, 2005. TemaNord 2007:508. Bls. 235-242. Hallgrímur Indriðason (ritstj.), 2008. Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga. Skógrækt ríkisins og Skipulagsstofnun, sérrit: 18 bls. Ingemarson, F. og Nylund, J.-E., 2013. From common to private ownership: Forest tenure development in Sweden 1500-2010. Kungl. Skogs- och Lantbruksakademiens Tidskrift. Árg. 152, nr. 7, 2013: 55 bls. Skógræktarfélag Íslands, 2014. Skógrækt í sátt við umhverfið. Af vefsíðu: http://www. skog.is/index.php?option=com_content& view=article&id=145%3Askograekt-i-satt- vie-umhverfie&catid=24%3Averkefni&Item id=104.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.