Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 2

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 2
Efni Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 90. árgangur 4.–5. hefti 2020 225) Bjarni Diðrik Sigurðsson, Starri Heiðmarsson, †Hálfdán Björnsson og Eyþór Einarsson Gróðurframvinda á jökulskerjum í Breiðamerkurjökli í 80 ár 241) Árni Hjartarson og Jón Kristinn Helgason Tvö berghlaup á Heimaey – Herjólfshaugur og Mykitaksgrjót 250) Esther Hlíðar Jensen Ummerki jarðskjálfta á Reykjanesskaga 259) Hrefna Sigurjónsdóttir Starar og hestar 268) Hjörleifur Guttormsson Vatnajökull og grennd í tímans rás – Grein 2: Samskiptin yfir jökul í árdaga 282) Rannveig Ólafsdóttir og Anna Dóra Sæþórsdóttir Hálendið í hugum Íslendinga 2. hluti: Hugmyndir og viðhorf Íslendinga til víðerna 296) Daníel Freyr Jónsson og Guðni Gunnarsson Hraunhellar í Þeistareykjahrauni 223) 2020 294) Kortlagning spendýra í Evrópu 303) Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára Nátt úru fræð ing ur inn er fé lags rit Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og tímarit Náttúruminjasafns Íslands. Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári. Rit stjóri: Álfheiður Ingadóttir líffræðingur ritstjori@hin.is Rit stjórn: Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður) Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur Hlynur Óskarsson vistfræðingur Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur Snorri Baldursson vistfræðingur Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur Próförk: Mörður Árnason íslenskufræðingur For mað ur Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags: Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur Að set ur og skrif stofa félagsins er hjá: Nátt úru minjasafni Íslands Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík Sími: 577 1802 Af greiðslu stjóri Nátt úru fræð ings ins: Anna Heiða Ólafsdóttir dreifing@hin.is Út lit og umbrot: Ingi Kristján Sigurmarsson Prent un: Ísa fold ar prent smiðja ehf. ISSN 0028-0550 © Nátt úru fræð ing ur inn 2020 Út gef endur: Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og Náttúruminjasafn Íslands Mynd á forsíðu: Jöklasóley Ranunculus glacialis í Bræðraskeri í Breiðamerkurjökli í 650 m y.s. – Glacier Buttercup in the nunatak Bræðrasker. Ljósm. Bjarni D. Sigurðsson, 5. ágúst 2020.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.