Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2020, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 2020, Page 47
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 267 1. Kallender, H. 2004. Starlings Sturnus vulgaris and cattle – a widespread feed- ing association / Starar Sturnus vulgaris och kreatur – en vida spridd födosöks- gemenskap. Ornis Svecia 14. 11–20. 2. Common starling 2020. Grein á Wikipedíu. Slóð (sótt 10.12. 2020): https:// en.wikipedia.org/wiki/Common_starling 3. Dugatkin, L.A. 2013. Principles of animal behavior. 3. útg. Norton, New York. 4. Begon, M., Townsend, C.R. & Harper, J.L. 2006. Ecology: From individuals to ecosystems. Blackwell, London. 5. Linz, G.M., Homan, H., Gaulker, M., Penry, L.B. & Bleier, W.J. 2007. European starlings: A review of an invasive species with far-reaching impacts. Managing Vertebrate Invasive Species 24. Slóð (sótt 5.12 2020): https://digitalcommons. unl.edu/nwrcinvasive/24/ 6. Jóhann Óli Hilmarsson á.á. Stari. Á Fuglavefnum. Slóð (sótt 5.12. 2020): https:// fuglavefur.is/birdinfo.php?val=5&id=23 7. Heldbjerg, H. o.fl. 2019. Contrasting population trends of Common Starlings (Sturnus vulgaris) across Europe. Ornis Fennica 96. 153–168. 8. Stassyns, G. 2018. Minsmere Murmuration. Hreyfimynd af hópflugi stara. Slóð (sótt 10.12. 2020): https://www.youtube.com/watch?v=KnndQgIUraQ 9. Loughry, G. (umsjón) á.á. Murmurations. Hreyfi- og stillimyndir af hópflugi stara. Slóð (sótt 10.12. 2020): https://www.pinterest.com/glorialoughry/murmurations/ 10. Goodenough, A.E., Little, N., Carpenter, W.S. & Hart, A.G. 2017. Birds of a feather flock together: Insights into starling murmuration behaviour revealed using citizen science. PLoS ONE 12(6): e0179277 11. Procaccini, A., Orlandi, A., Cavagna, A., Giardina, I., Zorotto, F., Santucci, D., Chiarotti, C., Hemelrijk, K., Alleva, E., Parisi, G. & Carere, C. 2011. Propagating waves in starling, Sturnus vulgaris, flocks under predation. Animal Behaviour 82(4). 759–765. 12. Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2018. Stari (Sturnus vulgaris). Á vefsetri Náttúrufræðistofnunar Íslands. Slóð (sótt 7.11. 2020): https://www.ni.is/biota/ animalia/chordata/aves/passeriformes/stari-sturnus-vulgaris 13. Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls. 14. Can birds think? á.á. Á vefsetrinu BirdMinds.com. Slóð (sótt 10.12. 2020): http://www.birdminds.com/index.php 15. Lehner, P.N. 1998. Handbook of ethological methods. Cambridge University Press, Cambridge. 696 bls. 16. Matthías Eydal 2006. Sníkjudýr í hrossum. Freyr 102(4). 13–15. Slóð: https://timarit.is/page/6898016#page/n11/mode/2up 17. Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir 2005. Hestar og skyldar tegundir: Uppruni, þróun og atferli. Náttúrufræðingurinn 73(3–4). 105–116. 18. Hrefna Sigurjónsdóttir og Sandra M. Granquist 2019. Hátterni hesta í haga: Rannsóknir á félagshegðun. Náttúrufræðingurinn 89(3–4). 78–97. 19. Budiansky, S. 1997. The nature of horses: Exploring equine evolution, intelli- gence and behavior. Simon & Schuster, New York. 290 bls. HEIMILDIR Hrefna Sigurjónsdóttir (f. 1950) lauk BS-prófi í líf- fræði við Háskóla Íslands 1973, viðbótarnámi í líffræði 1974, MS-prófi í vistfræði 1976 við University of Wales í Bangor, PhD-prófi í atferlisvistfræði 1980 við University of Liverpool, Englandi og kennsluréttindum 1982 við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem háskólakennari frá 1981, í föstu starfi frá 1982 við Kennaraháskóla Ís- lands (síðar menntavísindasvið HÍ) og verið prófessor frá 1998. Hún hefur kennt kennaranemum og starf- andi kennurum ýmsar greinar líffræði og kennslufræði hennar auk umhverfismenntar, og kennt atferlisfræði í líffræðiskor Háskóla Íslands og við Hestafræðideild Há- skólans á Hólum. Hún hefur unnið að námsefnisgerð og rannsakað hegðun ýmissa dýra, síðast íslenska hestsins. UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Hrefna Sigurjónsdóttir Háskóla Íslands, Menntavísindasviði, Stakkahlíð IS-105 Reykjavík hrefnas@hi.is

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.