Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 10

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 10
Forsætisráðherra var nóg boðið, taldi sig hafa verið blekktan til að sitja fyrir svörum, stóð upp og gekk út. Var þetta allt sýnt í sjónvarpinu. Höfðu þáttargerðarmennirnir gert ráð fyrir að viðbrögð ráðherrans yrðu á þennan veg. Þeir sögðu síðar að þeir hefðu þaulæftsinn hluta þáttarins en ráðherrann var grandalaus. Hann kom svo illa frá þættinum að þjóðin stóð á öndinni. fyrirframgreiddum föðurarfi sínum. í nóvember 2007 var svonefnt Wintris-félag stofnað um þennan arf og 31. desember 2009 keypti Anna Sigurlaug hlut Sigmundar Davíðs í félaginu fyrir 1 dollar. Breytingar á íslenskum tekjuskattslögum tóku gildi l.janúar 2010. Þar sagði að tekjur erlendra fyrirtækja í lág- skattaríkjum bæri að skattleggja hjá eigend- um þeirra. í sjónvarpsþættinum um Panama-skjölin brást Sigmundur Davíð illa við þegar hann var spurður um félagið Wintris enda taldi hann til þáttarins stofnað til að ræða um íslensk efnahagsmál. Sven Bergman, frétta- maður sænska fréttaskýringaþáttarins Uppdrag Granskning, tók viðtalið við for- sætisráðherra og fikraði sig í átt að spurning- unni um Wintris. Þegar þar var komið settist Jóhannes Kr. Kristjánsson rannsóknar- blaðamaður, eigandi Reykjavik Media, við hlið sænska blaðamannsins og hóf að spyrja Sigmund Davíð. Útskrift á viðtalinu var birt á vefsíðunni mbl.is. Forsætisráðherra var spurður hvort hann hefði einhver tengsl við aflandsfélög. Hann sagðist hafa starfað hjá íslenskum fyrirtækjum sem kynnu að hafa haft tengsl við aflandsfélög. Nefndi svo að það ætti jafnvel við um verkalýðshreyfinguna, sagði síðan að þetta væri óvenjuleg spurning. Þá varforsætisráðherra spurður hvað hann gæti sagt um fyrirtækið Wintris. Hann svaraði: „Umm, það erfyrirtæki, ef ég man það rétt, sem er tengt við eitt þeirra fyrirtækja sem ég gegndi stjórnarmennsku í og það hafði viðskiptareikning, sem eins og ég minntist á, hefur verið talinn fram á skattskýrslu frá því það var stofnað." Forsætisráðherra var nóg boðið, taldi sig hafa verið blekktan til að sitja fyrir svörum, stóð upp og gekk út. Var þetta allt sýnt í sjónvarpinu. Höfðu þáttargerðarmennirnir gert ráð fyrir að viðbrögð ráðherrans yrðu á þennan veg. Þeir sögðu síðar að þeir hefðu þaulæft sinn hluta þáttarins en ráðherrann vargrandalaus. Hann kom svo illa frá þættinum að þjóðin stóð á öndinni. Wintris var á lista yfir aflandsfélög í umsjón Mossack Fonseca í Panama. Eftir á að hyggja er stórundarlegt að Sig- mundur Davíð skyldi ekki búa áhorfendur undir það sem birtist í þættinum sögulega áður en hann var sýndur. Forsætisráðherra hafði tímann frá 11. mars til 3. apríl til þess. Vissulega birti eiginkona hans frásögnina á FB-síðu sinni og á páska- dag 27. mars birtu forsætisráðherrahjónin spurningar og svör um álitamál sem vaknað höfðu eftir að greinargerð Önnu Sigurlaugar birtist 15. mars. Birtist sameiginlegur pistill hjónanna á FB-síðu Sigmundar Davíðs og einnig hugleiðing hans 3. apríl sama dag og samtalið fræga var sýnt í Kastljósinu. Hvergi hafði Sigmundur Davíð á orði að sér hefði í raun verið veitt fyrirsát í sjónvarpssam- talinu. Hins vegar taldi hann svo ómaklega vegið að eiginkonu sinni í ríkisútvarpinu að hann neitaði staðfastlega að ræða við frétta- menn þess eftir 11. mars.Tíunduðu frétta- menn ríksútvarpsins rækilega að Sigmundur Davíð léti þá ekki ná í sig. Reyndist þetta lokaþátturinn í köldu stríði fréttamannanna og Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra. Hann starfaði um skeið á fréttasofunni og gagnrýndi vinnubrögð starfsmanna hennar frá fyrstu dögum sínum í embætti forsætis- ráðherra. II. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson átti mjög í vök að verjast strax eftir sjónvarpsþáttinn 8 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.