Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 11

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 11
Ifréttum um Panama-skjölin var Sigmundur Davíð meðal annars sagður í hópi með Valdimír Pútín Rússiandsforseta og Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. sunnudaginn 3. apríl vegna framgöngu sinnar og ummæla. í fréttum um Panama-skjölin var Sigmundur Davíð sagður í hópi með Valdimír Pútín Rússlandsforseta, Muammar Gaddafi, einræðisherra í Líbíu, Salman bin Abdulaziz, konungi Sádi-Arabíu, Mauricio Macri, forseta Argentínu, Petro Porosjenkó, forseta Úkraínu, og Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans. Á þingfundi mánudaginn 4. apríl spurði Árni Páll Árnason, þáv. formaður Samfylk- ingarinnar, hvort Sigmundur Davíð ætlaði ekki að„nota tækifærið hér og nú til að biðja þjóðina afsökunar á því að hafa sett hana í þá stöðu að vera stillt upp við hliðina á mörgum illræmdustu og harðsvíruðustu einræðisherrum heims? Og ætlar hæstv. forsætisráðherra að horfast í augu við veruleikann og segja af sér embætti?" Sigmundur Davíð sagði alrangt hjá Árna Páli að hann eða eiginkona sín hefðu átt eignir í skattaskjóli.„Það hafa verið greiddir skattar af þessum eignum frá upphafi," sagði forsætisráðherra. Árni Páll sagði: „Ég ítreka spurninguna til hæstv. forsætis- ráðherra og bæti við: Skammast hann sín ekki fyrir að hafa komið íslandi í þennan hóp? Hyggst hann ekki biðjast afsökunar á því í það minnsta?" Síðar í umræðunum sagði Sigmundur Davíð: „Ég ætla hvorki að fara að halda því fram að frammistaða mín í þessu viðtali hafi verið til eftirbreytni né að fara að rekja hér, sem þó er ástæða til, til að setja hlutina í samhengi, með hvaða hætti þetta bar að, til þess að skýra hvernig ég svaraði, svör sem byggðust fyrst og fremst á undrun og því að reyna að átta sig á því hvað verið væri að fara. [...] Ég nefndi ýmislegt í óðagoti, held ég að megi alveg kalla, virðulegi forseti, í þessu viðtali á meðan ég var að reyna að ná áttum um hvers vegna umræðan var allt í einu orðin allt önnur en boðað hafði verið. [...] Svoleiðis að ég ætla ekki á nokkurn hátt að reyna að halda því fram að ég hafi verið skýr í því hvernig ég kom hlutum frá mér [í viðtalinu]." Á meðan Sigmundur Davíð varðist í þingsalnum streymdu þúsundir manna til mótmælafundar á Austurvelli. Aðstandendur fundarins sögðu um 23.000 manns hafa orðið við kalli þeirra. Lögreglan taldi svo margt fólk ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.