Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 13

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 13
Að kvöldi miðvikudags 6. apríl hittu Sigurður Ingi og Bjarni Benediktsson fréttamenn í anddyri Skála þinghússins. Þeir stóðu í stiga milli fyrstu og annarrar hæðar Skálans og skýrðu frá því að ríkisstjórnin starfaði áfram undir forsæti Sigurðar Inga. Stefnan breyttist ekki þótt Sigmundur Davíð hætti. áður en sagt yrði frá honum á annan veg. Bjarni sagði margt hafa verið„óvanalegt" þennan dag. Hann hefði hitt Sigmund Davíð miili klukkan 09.00 og 10.00 þennan dag og þá hefði forsætisráðherra ekki sagt sér að hann væri að fara til Bessastaða„með þing- rofið" eins og Bjarni orðaði það. Stjórnlagafræðingar og áhugamenn um stjórnlög velta fyrir sér hvort Ólafur Ragnar gekk lengra en góðu hófi gegndi með því að efna til blaðamannafundarins og segja að hann hefði heimild til að kanna hvort ríkisstjórnarflokkarnir stæðu að baki ósk um þingrof og hvort það leiddi til farsældar. Almennt ber að líta þannig á að forseti skuli fara að vilja forsætisráðherra um þingrof. Hér var málum hins vegar þannig háttað að ekki var óeðlilegt að forseti vildi umþóttunartíma til að kanna stöðuna í ríkisstjórnarflokkunum. Hann gat hins vegar ekki spurt neinn um hvort þingrof leiddi til farsældar. Deila um þetta mál er akademísk því að Sigmundur Davíð segist aldrei hafa lagt neitt þingrofsbréf fyrirforseta íslands. Hitt er Ijóst að Ólafur Ragnar taldi líklegt að Sigmundur Davíð mundi setja eigin frásögn af fundi þeirra inn á FB-síðu sína og kaus að grípa til forvarna með því að ræða við blaðamenn eftir að hafa kvatt forsætisráðherra. Frá Bessastöðum hélt Sigmundur Davíð í Alþingishúsið á fund þingflokks framsóknar- manna. Þartilkynnti hann afsögn sína sem forsætisráðherra síðdegis þriðjudaginn 5. apríl. III. Stjórnmálasviptingarnar kölluðu á beina útsendingu í ríkissjónvarpinu. ÞarvarGuðni Fréttir af Panama-skjölunum vöktu gríðarlega athygli og skjálfta á sviði stjórnmála. Guðni Th. Jóhannesson, nýkjörinn forseti Islands, varð landsfrægur, þegar hann var álitsgjafi Ríkisútvarpsins í beinni útsendingu. Th. Jóhannesson, dósent í sögu við Háskóla íslands, meðal álitsgjafa. Hann stóð fyrir framan myndavélarnartímunum saman, skýrði atburðarásina og sagði skoðun sína á henni. Hann taldi til dæmis fráleitt að sjálfstæðismenn létu bjóða sér að vara- formaður Framsóknarflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, settist einfaldlega í stól Sigmundar Davíðs og yrði forsætisráðherra. Mátti skilja Guðna Th. á þann veg að það yrði talið niðurlægjandi fyrir Bjarna Benediktsson og Sjálfstæðisflokkinn. Þess varð hins ekki vart að neitt slíkt tilfinningastríð væri háð á milli forystumanna framsóknarmanna og sjálfstæðismanna. Gengið var fram af einurð og festu. Að kvöldi miðvikudags 6. apríl hittu Sigurður Ingi og Bjarni Benediktsson fréttamenn í and- dyri Skála þinghússins. Þeir stóðu í stiga milli fyrstu og annarrar hæðar Skálans og skýrðu frá því að ríkisstjórnin starfaði áfram undir forsæti Sigurðar Inga. Stefnan breyttist ekki þótt Sigmundur Davíð hætti og uppstokkun yrði í röðum framsóknarmanna á þann veg að Gunnar Bragi Sveinsson tæki við embætti sjávarút- vegs- og landbúnaðarráðherra og nýliðinn ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.