Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 14

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 14
Ríkisstjórn Framsóknarfiokks og Sjálfstæðisfloksins undir forsæti Sigurðar Inga Jóhannssonar. Liija Dögg Alfreðsdóttir kom inn i ríkisstjórnina sem utanríkisráðherra. ÓiöfNordal innanríkisráðherra var fjarverandi. Lilja D. Alfreðsdóttir kæmi úr seðlabankanum og yrði utanríkisráðherra. Aðstaða forystumanna stjórnarflokkanna í stiganum til að kynna þjóðinni niðurstöðu sína um framhald stjórnarsamstarfsins var andkannaleg og bar með sér vandræðin við að skapa fréttamönnum og stjórn- málamönnum viðunandi aðstöðu til að hittast. Raunar er fráleitt að fréttamenn með myndavélar standi í vegi allra sem eiga leið inn og út úr þinghúsinu og séu þar að spjalli við stjórnarandstöðuna í beinni eða óbeinni útsendingu á meðan beðið er niðurstöðu í þingflokkum ríkisstjórnarinnar. Þetta aðstöðuleysi er fyrir löngu orðið til skammar og hvetur ekki til vandaðra vinnu- bragða hvorki hjá stjórnmálamönnum né fjölmiðlamönnum. Fyrir utan að boða framhald stjórnarsam- starfsins á óbreyttum grunni og árétta mikilvægi þess að losa um fjármagnshöftin var skýrt frá vilja stjórnarflokkanna til að rjúfa þing og efna til kosninga haustið 2016 í staðinn fyrir vorið 2017 enda tækist að afgreiða ýmis lykilmál vegna afnáms haftanna. Með því að flýta kosningum var ætlun stjórnar- liða að stuðla að sáttum um þingstörfin við stjórnarandstöðuna. Þetta varð henni hins vegar tilefni til að flytja óteljandi ræður með kröfum um að vita hvaða dag kosið yrði. Meðal stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar heyrast raddir sem gagnrýna að kosningum sé flýtt. Ákvörðun þingflokka ríkisstjórnar- innar er rökrétt þegar litið er til þess að forsætisráðherrann sagði af sér eftir að hafa íhugað þingrof og kosningar strax í apríl. Stjórnarflokkarnir hafa breytt efnahags- kerfinu með atlögu sinni að höftunum og kjósendur eiga heimtingu á að stjórnmála- flokkarnir kynni fyrir þeim stefnu sína við gjörbreyttar efnahagsaðstæður. Málefnaleg og pólitísk rök mæla með kosningum haustið 2016. Sumir undrast hve Sigurður Ingi og Bjarni Benediktsson höfðu hraðar hendur við að mynda nýja ríkisstjórn eftir brotthvarf Sig- 12 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.