Þjóðmál - 01.06.2016, Page 23

Þjóðmál - 01.06.2016, Page 23
SKATTAR Óli Björn Kárason Nú ættu allir að hafa áhyggjur Forráðamenn og eigendur íslenskra fyrirtækja hafa ástæðu til að hafa áhyggjur, ekki síst sjálfstæðir atvinnurekendur. Launafólk getur heldur ekki leyft sér að vera áhyggjulaust, ekki frekar en eldri borgarar. Miðað við skoðanakannanir eru allar líkur á því að eftir næstu alþingiskosningar - sem boðaðar hafa verið í október næstkomandi - verði mynduð rikisstjórn vinstri flokkanna. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup í júní var samanlagt fylgi Vinstri grænna, Samfylkingar og Pírata rétt liðlega 51%. Ríkisstjórnarflokkarnir voru með rúm 35%. Aðrar kannanir benda til að staða stjórnarflokkanna og þá sérstaklega Sjálf- stæðisflokksins, hafi versnað töluvert í júní. Verði niðurstaða kosninga í takt við skoðanakannanir er Ijóst að skipt verður um kúrs í mörgum málum og þá ekki síst þegar kemur að sköttum. Reynslan frá árum „norrænu velferðarstjórnarinnar" 2009-2013 gefurtil kynna hvert verðurstefnt.Yfirlýsingar forráðamanna vinstri flokkanna á síðustu ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 21

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.