Þjóðmál - 01.06.2016, Page 29

Þjóðmál - 01.06.2016, Page 29
Aðlögunin eftir 2008: Breytingin einna mest á íslandi íslendingar hafa ekki alltaf verið methafar í skattlagningu á fyrirtæki en frá árinu 2003 fram til ársins 2014 höfðu skattar sem eingöngu leggj- ast á fyrirtæki þrefaldast í hlutfalli við landsframleiðslu. Þessi stefna var mörkuð á íslandi á sama tíma og margar þjóðir lögðu aukna áherslu á að bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og leituðust fremur við að lækka skatta en að hækka þá. 2003 OG 2014: SKATTAR Á FYRIRTÆKI LEIÐRÉTT FYRIR TRYGGINGAGJALDI OG ÞROTABÚUM - sem hlutfall af landsframleiðslu 'FtoHand og Holand mv. 2013 tölur, tyr'r island er t.tt. fjárfsýsluskatts Hver borgar? Borga einstaklingar minna ef fyrirtækin borga meira? ÁHRIF AUKINNAR SKATTHEIMTU Á FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI SKATTABREYTINGAR FRÁ HRUNI SÉRTÆKIR SKATTAR Á - skattur sem hlutfall af hagnaði FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI (ma. kr.) fyrirtækja og tekjum einstaklinga 35» 'M.v. meðaltekjur: "Árið2013 15 15 Dæmi: Sértækir skattar auka vaxtamun og draga úr samkeppnishæfni Til lengri tíma munu auknar álögur koma fram í hærri vaxtamun og þjónustugjöldum sem viðskiptavinir bera. Sértækir skattar eru t.a.m. ígildi um fimmtungs af vaxtamuni bankanna í dag. Aukinheldur draga álögurnar úr samkeppnishæfni inn- lendra fjármálafyrirtækja og veikja þau í samkeppni við erlenda aðila sem i flestum tilvikum þúa við starfs- skilyrði hagfelldari en hjá íslenskum fjármálastofnunum. ÁHRIF SÉRTÆKRA SKATTA Á VAXTAMUN 2014 3.™ D,4% Vaxtamunur Áhrif sérlækra Vaxtamunurán Vaxtamunur Islensku skatta sértækra skatta mlmí norrænna bankanna banka Heimfdir Útreikningar efnahagssviös.SFF.ársreikningarstsrstuviöskiptabanka HLUTFALLSLEG SKIPTING HEILDARLÁNVEITINGA TIL FYRIRTÆKJA í ÁRSLOK 2014 ■ Bankastofnanir • Fyrirtækjaskuldabréf • Aðrir • Erfendir aðilar 1 Án eignarhaldsfélaga, verðbréfa- og fjárfestingasjóöa, hins oplnbera og útlána til álfyrirtækja og Actavis ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 27

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.