Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 35

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 35
Jóhannes Kr. Kristjánsson, sem var sagður aðstoðarmaður sænska sjónvarpsmannsins, biandar sér i viðtalið og tekuryfir stjórn þess. Jóhannes Kr. er fyrrverandi starfsmaður Ríkisútvarpsins en siðar kom á daginn aðhann var i verktöku hjá RÚV við að framteiða þáttinn. Viðtalið við Sigmund Davið var fengið á fölskum forsendum og logið var til um viðfangsefnið. var tekið, þann 11. mars, fram að útsendingu Kastljóss rúmum þrem vikum seinna. Það gerði RÚV skammlaust og hélt uppi raðfréttum af málinu í þessar þrjár vikur. Fréttaútsendingar RÚV þekja allan sólarhringinn og fá dreifingu í gegnum útvarp, sjónvarp og netsíðu. Vegna fyrirferð- arinnar á fjölmiðlamarkaði er RÚV í stakk búið að leggja línurnar um fréttaefni hvers dags. Með raðfréttum var skapað neikvætt andrúmsloft í kringum forsætisráðherra og sú mynd dregin upp hann væri skattsvikari, ósannindamaður og vanhæfur í embætti. RÚV í mótsögn við Guardian Blaðamenn breska dagblaðsins Guardian höfðu aðgang að sömu gögnum og Jóhannes Kr. Þann 3. mars fjallaði blaðið ítarlega um Wintris og forsætisráðherra- hjónin og sagði: „Guardian hefur ekki sé neinar sannanir fyrir skattaundanskotum, undabrögðum eða óheiðarlegum ávinningi Sigmundar Davíðs, Önnu Sigurlaugar eða Wintris." (The Guardian has seen no evidence to sug- gest tax avoidance, evasion or any dishonest financial gain on the part ofGunnlaugsson, Pálsdóttir or Wintris.) Þessi niðurstaða Guardian er algerlega í mótsögn við áróðursherferðina sem þjóðar- fjölmiðillinn á íslandi keyrði sífellt í þrjár vikur. Blaðamenn Guardian eru yfirvegaðir, sann- gjarnir og stunda hlutlæga fréttamennsku. Fréttamennskan sem stunduð er í Efstaleiti er af allt annarri gerð. f framhaldi af fyrirsátinni í ráðherra- bústaðnum birti Anna Sigurlaug færslu á fésbók sinni um Wintris. í færslu frá 15. mars sagði hún m.a. um Wintris: „KPMG hefur haldið utan um skattamálin fyrir mig og mér hefur frá upphafi verið mjög mikilvægt að þau séu í fullkomnu lagi. Það var því aldrei frestað neinum skattgreiðslum eða neitt þess háttar þó að möguleikar væru til þess samkvæmt lögum. Þegar við Sigmundur ákváðum að gifta okkur fylgdi því að fara yfir ýmis mál, þar á meðal fjárhagsleg. Bankinn minn úti hafði gengið út frá því að við værum hjón og ættum félagið til helminga. Það leiðrétt- um við á einfaldan hátt árið 2009 um leið og við gengum frá því að allt væri í lagi varðandi skiptingu fjármála okkar fyrir brúðkaupið." í samræmi við heiðarlega fréttamennsku ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.