Þjóðmál - 01.06.2016, Side 39

Þjóðmál - 01.06.2016, Side 39
Það stuðlar ekki að lýðræðislegri umræðu að standa fyrir aðför að stjórn- völdum og svo sannarlega eykur það ekki félagslega samheldni. Aðförin að forsætisráðherra er einstakt dæmi um misnotkun á valdi fjölmiðla. LEMRARNIr UNGUERUUÓS ímvrkrinu “ADEINCHILDHQI3J SVSTKINAÁST GEGWMSÚRT o^'umveikanbbóour^ MIDVIKUDAfiiin .... M'DVIKUÐACuiie. 4PR/L umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi með fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu". Það stuðlar ekki að lýðræðislegri umræðu að standa fyrir aðför að stjórnvöldum og svo sannarlega eykur það ekki félagslega samheldni. Forsætisráðherra og eignkona hans brutu engin lög. Ekkert stjórnvald, svo sem skatt- urinn eða umboðsmaður alþingis, lögregla eða ríkissaksóknari, sáu ástæðu til að efna til rannsóknar á fjármálum Sigmundar Davíðs og Önnu Sigurlaugar. Enda ekkert tilefni til. Anna Sigurlaug fékk föðurarf árið 2007 og geymdi pen- inginn á erlendum þankareikningi. Það er allt og sumt. En með því að efna til moldviðris, sem stóð yfir í þrjár vikur, tókst að láta líta svo út að forsætisráðherrahjónin væru stór- glæpamenn. RÚV nýtti sér almennt vantraust til stjórn- Halda í tiBögu um van- ^árOdssyónuna SSSWíœs- málanna og bjó til atburðarás sem leiddi til afsagnar forsætisráherra 5. apríl. Aðförin er einstakt dæmi um misnotkun á fjölmiðlavaldi. Páll Vilhjálmsson er blaðamaður og kennari Okkar að móta leikreglurnar Það hlýtur að vera hlutverk okkar á alþingi að tryggja réttlátar og skýrar leikreglur hvað varðar fjölmiðla og fjölmiðlamarkaðinn rétt eins og aðra þætti. Það er okkar að móta leikreglurnar og hafa eftirlitið ... Það getur vel verið að það sé nauðsynlegt að taka sérstaklega á eignar- haldinu og að fjölmiðlamir verði í mismunandi eða fjölbreyttri eignaraðild. Þá skiptir ekki eins miklu máli hvað kemurfrá fréttastofunum ef tryggð er dreifð eignaraðild og mismunandi eignaraðild á fjölmiðlunum. Margrét Frímannsdóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar á Alþingi 7 9. nóvember 2003. ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 37

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.