Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 58

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 58
Núverandi aðferðarfræði við frummat á nýtingu landkosta stenzt ekki gagn- rýni, og er þess vegna réttast að leggja téða Verkefnastjórn niður og fela t.d. Orkustofnun að gera tillögu til Alþingis um þjóðhagslega hag- kvæmustu nýtingu náttúrunnar. Ein af ástæðum þess, að núverandi fyrirkomulag er ótækt, er sú, að Verk- efnastjórn gizkar á virkjunartilhögun, þar sem forhönnun virkjunar er sjaldn- ast fyrir hendi, þegar Verkefnastjórn þessi fjallar um hana. Eina raunhæfa matið á jákvæðum og neikvæðum áhrifum virkjunar er mögulegt, eftir að forhönnun hennar hefur farið fram. Orkustofnun taki við Núverandi aðferðarfræði við frummat á nýtingu landkosta stenzt ekki gagnrýni, og er þess vegna réttast að leggja téða Verk- efnastjórn niður og fela t.d. Orkustofnun að gera tillögu til Alþingis um þjóðhagslega hagkvæmustu nýtingu náttúrunnar. Ein af ástæðum þess, að núverandi fyrirkomulag er ótækt, er sú, að Verkefnastjórn gizkar á virkjunartilhögun, þar sem forhönnun virkjunar er sjaldnast fyrir hendi, þegar Verkefnastjórn þessi fjallar um hana. Eina raunhæfa matið á jákvæðum og neikvæðum áhrifum virkjunar er mögulegt, eftir að forhönnun hennar hefur farið fram. Þá á sér reyndar stað umhverfismat, svo að mat Verkefnastjórnar á frumstigum málsins er meira eða minna út í loftið og jafnvel óþarft, en nauðsynlegtog nægjanlegtertéð umhverfismat. Með núverandi tækni hafa verkfræðingar yfir að ráða fjölbreytilegum ráðum til að draga úr umhverfisáhrifum mannvirkja og orkubeizlunar. Að slá virkjanakostum á frest eða jafnvel að slá þá út af borðinu er ótíma- bært fyrr en verkfræðingar hafa fengið að spreyta sig á því viðfangsefni að hámarka hagkvæmni orkubeizlunar að teknu tilliti til sjálfbærni, afturkræfni og að halda umhverfis- raski innan ásættanlegra marka að dómi flestra. Hið síðast talda er háð huglægu mati. Nú vill svo til, að nýlega var gerð könnun á meðal ferðamanna, sem ferðazt höfðu um landið, á viðhorfum þeirra til orkunýtingar á íslandi og flutningi hinnar sjálfbæru orku um landið. Niðurstaðan var sláandi m.v. áróður, sem haldið hefur verið að fólki hérlendis um, að ekki fari saman að nýta og njóta, heldur muni virkjanir og flutningslínur skaða ferðaþjón- ustuna. 97% svarenda töldu orkunýtingu landsmanna vera umhverfisvæna og til fyrirmyndar. 3% svarenda tók ekki afstöðu, en enginn taldi umhverfisspjöll hafa verið framin á virkjunarstöðum og línuleiðum. Staðfestir þessi viðhorfskönnun, að það er röng aðferðarfræði að stilla skipulegri nýtingu lands fyrir ferðaþjónustu upp sem andstæðu og ósamrýmanlega virkjunum og flutningslínum. Þessir tveir þættir eru vel samrýmanlegir, og slík samnýting skilar augljóslega hámarksarði inn í þjóðarbúið. Ný vinnubrögð Það er brýnt að taka strax upp gjörbreytta aðferðarfræði við undirbúning nýtingar, sem tekur mið af þessu. Hér er um verkfræðilegt og hagfræðilegt úrlausnarefni að ræða, sem aldrei getur orðið barn í brók undir for- merkjum fordómafullra verndunarviðhorfa ásamt ofstækislegri afstöðu gegn flestum framkvæmdum. Þetta er næsta náleg hug- myndafræði í landi, sem er í stöðugri land- fræðilegri mótun. í frétt Morgunblaðsins 2. apríl 2016, „Verðmæti náttúru og minja ræður", er eftir- farandi haft eftir Stefáni Gíslasyni, formanni Verkefnastjórnar 3. áfanga Rammaáætlunar, og varpartilvitnunin Ijósi á þá meingölluðu aðferðarfræði, sem nú er lögð til grundvallar við frummatsathuganir á landnýtingarkostum: „Forsendurnar fyrir flokkun svæða í vernd eru alltaf verðmæti náttúru og menningar- minja, en ekki útfærsla virkjana eða önnur nýting. Ef hins vegar svæði fer ekki í 56 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.