Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 69

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 69
Frá Konstantínópel (Istanpúl) árið 1905. Þorsteinn Antonsson segirað um eittséu fiestir arabar á einu máii:Að Vesturveldin hafi kúgað ibúa annarra heimshluta um aldir, nú siðast kengbeygi hinir kristnu frumbyggja hvarvetna utan síns heims- hluta undir arðsemikröfur sinar og vestræna neyslusiði þótt eigi að heita að hefðbundnu nýiendutímabiii sé lokið þá hafi annað efnahagsiegt tekið við undirsömu eða svipaðri valdstjórn. allra heimsins þjóða. Sigur millistéttarinnar í frönsku stjórnarbyltingunni 1789 hafði haft í för með sér hið borgaralega sjónarspil nútímans. Með nýlendustefnuna að sam- spili höfðu hinar kristnu þjóðir lagt undir sig heiminn. Þjóðverjartöldu sig hafa orðið útúr og með síðari heimstyrjöldinni ætluðu þeir að rétta við sinn hag. Þýska þjóðin boðaði að nú væri komið að heiðnum sið á norræna vísu. Komið að þjóðernissósíalistum. Það var ekkert nýtt í mannkynssögunni að karl- mennska leiddi til vitfirringslegrar viðleitni til að hafa stjórn á eigin forgengileika eins og gilti um Þjóðverja undir stjórn nasismans. Og gildir enn um Vesturveldin í dag þótt eigi að heita að hugsjónir séu nú ræktar undir öðrum og geðslegri formerkjum. Áður var það ódauðleiki einstaklingsins samkvæmt kristnu siðferði. Svo þegar farið var að örvænta um hann þá varð krafan ódauðleiki þjóðernisins. Nú er áherslan Vesturveldanna á ódauðleika mannkynsins. Almætti mannkyns sem saman er sett af dauðlegum neytendum - á allt! Hvernig líta heimsmálin útfrá sjónarmiði þegna arabaríkjanna í Norður-Afríku og Miðausturlöndum á líðandi stund? Þau álit eru að vísu margskonar þegar að málefnum kemur, en um eitt eru þó flestir arabar á einu máli: Að Vesturveldin hafi kúgað íbúa annarra heimshluta um aldir, nú síðast kengbeygi hinir kristnu frumbyggja hvarvetna utan síns heimshluta undir arðsemikröfur sínar og vestræna neyslusiði þótt eigi að heita að hefðbundnu nýlendutímabili sé lokið þá hafi annað efnahagslegt tekið við undir sömu eða svipaðri valdstjórn. Hefðbundnar leiðirVesturveldanna til að ná tangarhaldi á nýlendum sínum eru löngu úreltar; innrásir með báli og brandi. í staðinn er hin vestræna landvinningastefna þessi: Byrjað er á því að koma á stjórnleysi með undirróðri og neyslufreistingum með þjóð sem ekki lýtur vestrænum siðvenjum. Þróun sem sér um sig sjálf eftir að fréttamiðlar og hverskonar afþreyingarefni af vestrænum toga hefur náð taki á hinni nýfrjálsu þjóð. ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.