Þjóðmál - 01.06.2016, Side 86

Þjóðmál - 01.06.2016, Side 86
BÆKUR Þjóðarplágan íslam Bókin Þjóðaplágan íslam eftir norsku blaðakonuna og mannréttindasinnan Hege Storhaug kom út í Noregi í nóvem- ber á síðasta ári. Þar seldist hún afar vel, var 26 vikur samfleytt á metsölulistum, vakti mikla athygli og umræður. Hér á landi var hún svo gefin út í þýðingu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar í lok apríl og fór strax á metsölulista. Samkvæmt lista Félags bókaútgefanda var Þjóðar- plágan íslam næst mest selda bók á landinu í maímánuði. Fátítt er að umræðubækur um stjórn- mál og trúarbrögð njóti slíkrar velgengi. Eflaust segir þessi eftirspurn og sala sitt um það að marga fýsir að vita meir um hinn nýja sið íslam á íslandi, og hugsan- leg áhrif og afleiðingar þeirra trúar- bragða á samfélagsmynd framtíðar. Hér á eftir fer upphaf 13. kafla bókarinnar. 84 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.