Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 97
ararnir sem taka orðið á meðan hinir eru uppteknir við að afla sér þekkingar. í okkar þjóðfélagi er fólk sem telur nauðsynlegt að ráða því hvaða sjónarmið eru færð fram fyrir almenning og hvaða sjónar- mið þurfi að kæfa í fæðingu. Slík atlaga að Tjáningarfrelsinu er ólíðandi og þess vegna var það með ólíkindum að nokkrir aðilar skyldu bregðast þannig við í upphafi eftir að þessi bók Hege Storhaug kom í sölu að fela hana eða reyna að verðleggja hana út af markaðnum. Þessu fólki varð ekki að ósk sinni. Það réð ekki við vilja almennings í landinu. Það voru svo margir sem vildu fá bókina að hún hefur verið á metsölulista yfir mest seldu bækur á landinu frá því hún kom í bókabúðir og allt til dagsins í dag og náði hæst að vera í öðru sæti yfir mest seldu bækur á landinu og í langan tíma í fyrsta sæti yfir bækur um þjóðfélagsmál. Þar fyrir utan hafa fjölmargir keypt bókina beintfrá útgefenda. Þau sem hafa talað við mig um bókina hafa öll sagt mérað þeim þyki hún merkileg og engin telur tíma sínum hafa verið illa varið við lestur bókarinnar. En það kemur á óvart hvað það eru margir sem segja. „Getur það verið satt sem Hege Storhaug er að segja" Fólki finnast upplýsingarnar í bókinni oft á tíðum svo hræðilegar að þær koma því á óvart. Fjölmiðlarnirfjalla ekki um þetta og stjórnmálamennirnir eru á flótta frá þeim raunveruleika sem lýst er í bókinni. Því miður er það satt sem Hege Storhaug er að skrifa um. Því miður er það satt. Því miður búum við í þjóðfélagi þar sem reynt er að fela þessar staðreyndir. Sjálfritskoðun fjölmiðla og furðutök menntaelítunnar í því efni eru óskiljanleg. Mark Steyn sá merki rithöfundur orðaði það svo að hver einasti alþýðumaður í London vissi um þau vandamál væru sem tengdust fslarn á meðan fólkið á BBC, á þing- inu og í háskólunum virtist búa í allt öðru umhverfi og gætu ekki gert sér grein fyrir einföldum staðreyndum. Múhameðstrú boðar rasisma, kvennakúgun, hómófóbíu. Hún boðareinnig heildarhyggju andstæða einstaklingsfrelsi eins og fasisinn, nasisminn og kommúnisminn. Þá boðun og skoðun eru íslamistarnir tilbúnir að þvinga upp á alla með valdboði og ofbeldi ef með þarf. Vestrænt lýðræði og mannréttindi standa því frammi fyrir meiri ógn í dag en nokkru sinni fyrr. Það þýðir ekki að stinga höfðinu í sandinn og láta sem ekkert sé. Vandinn fer ekkert hann er þarna og hann verður bara verri ef við tökum ekki skynsamlega á málum og stöndum með sjálfum okkur. Stöndum með menningu okkar, kristilegum gildum og þjóðerni. Bókin„Þjóðarplágan íslam" á því erindi til þín. Hún er fróðleg og heimildirnar eru áreiðanlegar. Hún er hins vegar hvorki skemmti- eða gleðilesning. íslamisminn er því miður óhugnaður og því fyrr sem fólk á Vesturlöndum áttar sig á því og breytir í sam- ræmi við það þeim mun fyrr og betur verður hægt að vinna gegn því tjóni sem þessi trúarbrögð haturs og fyrirlitningar á öðrum hafa valdið og eru stöðugt að valda. Lýðræðislegt eðli fjölmiðlunar í hættu Ef álíka hringamyndun verður í fjölmiðlum og orðið hefur á þeim sviðum atvinnulífsins sem kennd eru við kolkrabbann og smokkfiskinn þá er verið að stefna lýðræðislegu eðli íslenskra fjölmiðlunar í hættu. Ég vil þess vegna, virðulegi forseti, biðja hæstvirtan menntamálaráðherra að lýsa yfir viðhorfum sínum til þess að setja löggjöf með þessum hætti og jafnvel knýja á um það áður en þingi lýkur. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, í umræðum á Alþingi 7 3. febrúar 1995 um nauðsyn þess að setja lög um eignarhald á fjölmiðlum. ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.