Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 24

Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 24
22 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Lokaorð Það er ótrúlegt, en tæpum þrjátíu árum eftir fall Berlínarmúrsins og algert hrun sósíal ismans eru enn aðilar sem trúa því að mikil ríkis­ umsvif séu góð. Þeir hinir sömu vilja afgreiða fjármálakreppuna sem gekk yfir heims­ byggðina árið 2008 sem hrun kapítal ismans. Veruleikinn er hins vegar sá að á síðustu 10 árum hefur yfir einn milljarður manna á heimsvísu færst úr lágstétt yfir í millistétt og á næsta áratug er því spáð að það verði tveir milljarðar sem færist upp á við – flestir þeirra í löndum sem áður studdust við sósíalisma. Heimurinn er því að taka stór stígum fram­ förum, þrátt fyrir tímabundin áföll. Ísland er mjög vel statt efnahagslega. Við núverandi aðstæður þegar rætt er um að ferðaþjónustan standi höllum fæti, 10 árum eftir efnahagshrunið, ber að líta til þessa. Innviðir ferðaþjónustunnar eru samgöngur. Þar ber Flugstöð Leifs Eiríkssonar hæst. Hún er ekki að fara neitt. Þar hefur verið biðlisti eftir lendingarleyfum í nokkur ár. Flug yfir Atlantshafið hefur aukist um 10% á hverju ári þótt hvergi sé verið að leggja nýja flugvelli, sem þýðir einfaldlega að eftirspurn eftir því að fljúga um Ísland eykst. Lærum af sögunni. Lærum af hruninu á 10 ára afmæli þess. Treystum ekki á inngrip ríkisins. Förum að gildandi lögum og látum aga þeirra duga. Höfundur er hagfræðingur. mbl.is 200milur.is Við erum ekki í okkar fyrsta túr Allar fréttir og upplýsingar um sjávarútveginn á einum stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.