Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 30

Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 30
28 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Nú er liðinn áratugur frá því að allar helstu fjármálastofnanir landsins ýmist hrundu eða var ýtt fram af bjargbrúninni af hinu opinbera. Frá þeim tíma sem liðinn er hafa nær öll fyrirtæki landsins upplifað hæðir og lægðir í rekstri. Mörg fyrirtæki lentu í miklum erfið leikum, þurftu að hagræða, segja upp starfsfólki, selja eignir, sameinast öðrum fyrirtækjum eða hætta starfsemi. Það tók nokkurn tíma að koma fyrirtækjum í gegnum þvottavélina, eins og það var kallað þegar fyrirtæki fóru í gegnum fjárhagslega endur­ skipulagningu á árunum eftir hrun. Á seinni hluta tímabilsins hefur verið nokkur uppgangur. Atvinnuleysi er lítið sem ekkert, hagvöxtur er mikill, kaupmáttur hefur aukist, verðbólgunni hefur verið haldið í skefjum (þótt það geti hæglega breyst á næstunni) og allir þekkja uppgang ferðaþjónustunnar. Þá er vert að nefna að á þeim áratug sem liðinn er frá hruni hefur orðið til fjöldi nýrra starfa samhliða fjórðu iðn byltingunni. Gísli Freyr Valdórsson Eftirlitsiðnaður ríkisins blómstrar eftir hrun Greinaflokkur: Áratug eftir hrun Opinberir starfsmenn hafa mikla tilhneigingu til að fylgjast náið með hinum almenna borgara. Ef stjórnmálamenn stöðva ekki þá þróun mun eftirlitið bara aukast út í hið óendanlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.