Þjóðmál - 01.09.2018, Qupperneq 41

Þjóðmál - 01.09.2018, Qupperneq 41
ÞJÓÐMÁL Haust 2018 39 Bjarni segir að hann hafi sem ungur þing­ maður vanmetið þörfina fyrir að ræða hluti frá ólíkum sjónarhornum áður en þeim er hrint í framkvæmd. Umræðan hafi oft sjálf­ stætt og mikilvægt gildi. „Ég hef alltaf verið árangursdrifinn og viljað mæla árangur í aðgerðum. En á þessum vettvangi skiptir öllu hvers konar samskipti þú stundar. Svo dæmi sé tekið gerði ég mér lengi vel ekki grein fyrir því hversu miklu skipti hvernig ég orðaði hlutina í jafnréttis­ umræðunni. Bara það að segja hreint út að ég myndi horfa til jafnrar stöðu kynjanna við myndun ríkisstjórnar, eins og ég gerði í aðdraganda kosninga 2013, hafði meiri áhrif en ég hafði gert mér grein fyrir,“ segir Bjarni. „Ég hef beitt mér fyrir þessu viðhorfi í flokksstarfinu og vil að það endurspeglist í verkum okkar. Þannig hef ég lagt áherslu á það í innra starfi flokksins. Ég hef sömuleiðis gert það þegar við skiptum ábyrgð í þing­ flokknum og í ríkisstjórn. Mér finnst að þetta sé meira komið í genin á okkur en áður var. Mögulega þurfum við að viðurkenna að við vorum full sein til að skipa jafnréttismálum nógu framarlega í röð áherslumála, en við höfum lengi verið jafnréttissinnaður flokkur í reynd, sem sést ágætlega á góðum málum eins og fæðingarorlofi karla sem við tryggðum á sínum tíma. Svo verð ég að segja að það gleður mig mikið að sjá hvað það er mikill kraftur í konum í flokknum.“ Bjarni var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í mars 2009. Síðan þá hefur hann fimm sinnum hlotið endurkjör, árin 2010, 2011, 2013, 2015 og nú síðast 2018.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.