Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 49
ÞJÓÐMÁL Haust 2018 47 taka fullan þátt í umræðu um galla þess fyrirkomulags sem við höfum búið við í samskiptum við Sjúkratryggingar. Það er hins vegar nauðsynlegur hluti umræðunnar, að viðurkenna að fyrirkomulagið hefur ekki verið fullkomið. Ég held að það hafi skemmt mikið fyrir einkaframtaki á heilbrigðissviðinu að kerfið hefur upp að vissu marki verið lekt.“ Bjarni nefnir þó að fyrra bragði að þó svo að hér hafi einungis verið fjallað um einka­ reksturinn og þó að hann telji að þar megi gera betur eigi það svo sannarlega við um opinbera hluta kerfisins. Sú þjónusta þurfi að vera í stöðugri endurskoðun til að tryggja að saman fari þarfir sjúklinga og skynsamleg ráðstöfun almannafjár. „Númer eitt, tvö og þrjú eru hinir sjúkra­ tryggðu, sjúklingarnir og notendur kerfisins sem eiga að vera í brennidepli en ekki kerfið sjálft, hvort sem það er á vegum hins opin­ bera eða einkaaðila. Og svo verður skipulagið að tryggja að ungt fólk sem vill hasla sér völl á sviði heilbrigðisþjónustu, hvort heldur er sem læknar, hjúkrunarfræðingar eða aðrir sérfræðingar, eigi úr fleiri möguleikum að velja en því að gerast ríkisstarfsmenn,“ segir Bjarni að lokum. gislifreyr@thjodmal.is „Mér finnst að við höfum verið ein á sviði stjórnmálanna að ræða um mikilvægi þess að lækka skatta og gera þá sanngjarnari," segir Bjarni Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.