Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 91

Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 91
ÞJÓÐMÁL Haust 2018 89 Um og fyrir 1980 varð til nokkuð víðtækt samkomulag stjórnmálaflokka í mörgum löndum um að greiða fyrir alþjóðavæðingu í efnahagslífi, markaðsbúskap og einstaklings­ hyggju með áherslu á mannréttindi. Megnið af litrófi stjórnmálanna, frá frjálslyndum borgaraflokkum hægra megin við miðju til jafnaðarmannaflokka á vinstri vængnum, myndaði í raun eina fylkingu sem ég kallaði eitt sinn breiða miðju (Atli Harðarson, 2006). Það var þessi breiða miðja sem kom fjór­ frelsinu á Evrópska efnahagssvæðinu á laggirnar með Maastricht­samkomulaginu árið 1992. Jafnaðarmannaflokkarnir tileinkuðu sér frjálshyggju í vaxandi mæli og borgaraflokkarnir tóku velferðarkerfið í sátt og úr varð það frjálslyndi sem við höfum búið að síðan. Sumir kenna þessa tíma við nýfrjálshyggju. Það má líka kenna þá við einstaklingshyggju og mannréttindi (Atli Harðarson, 2015) eða módernisma (Atli Harðarson, 2007). Nú hin allra síðustu ár eru teikn á lofti um að miðjan breiða fari minnkandi og frjálslynd stjórnmálaöfl til hægri og vinstri séu fremur í vörn en sókn. Í því sem hér fer á eftir segi ég frá tveimur bókum sem nýlega komu út í Bandaríkjunum þar sem er fjallað um þessar ógöngur. Bókarýni Atli Harðarson Rökræða um frjálslyndi Tvær nýlegar bækur um stjórnmál Radical markets: Uprooting capitalism and democracy for a just society Höfundar: Eric Posner og E. Glen Weyl Útgefandi: Princeton University Press 2018 368 bls. Why liberalism failed Höfundur: Patrick J. Deneen Útgefandi: Yale University Press 2018 248 bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.