Þjóðmál - 01.09.2018, Qupperneq 98

Þjóðmál - 01.09.2018, Qupperneq 98
96 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Að lokum Öflugt starf hjá frjáls lyndum stúdentum Rösklega 140 manns sóttu svæðisþing Evrópu ­ samtaka frjálslyndra stúdenta, European Students for Liberty (ESFL), og Samtaka frjáls­ lynda framhaldsskólanema 22. september 2018 á Grand Hótel. Magnús Örn Gunnarsson, Marta Stefánsdóttir og Sigurvin Jarl Ármannsson höfðu umsjón með skipulagningu þingsins, sem hátt í þrjátíu erlendir stúdentar sóttu. Þetta er í fimmta sinn sem ráðstefnan er haldin hér á landi. Vert er að geta þess að þessi ráðstefna er stærsti frjáls lyndi stúdentaviðburður í ár á Norðurlöndunum. Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um frjáls viðskipti, rannsóknir, hagfræði, skatta stefnur og fleira. Guð laugur Þór Þórðarson utanríkis­ ráðherra flutti lokaávarp. Samtök frjálslyndra stúdenta eru hluti af alþjóðasamtökunum Students for Liberty, sem starfrækt eru út um allan heim. Starf samtakanna skiptist niður á heimsálfur og eru samtökin hér á landi því hluti af European Students for Liberty (ESFL). Þá hafa samtökin hér á landi einnig notið stuðnings RNH, Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt. Fyrr í sumar var Frjálsi sumarskólinn haldinn hér á landi í samstarfi við ESFL og Samtök frjálslynda framhaldsskólanema. Þar héldu erindi þingmennirnir Óli Björn Kárason og Brynjar Níelsson en auk þeirra þau Davíð Þorláksson lögfræðingur, Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir sálfræðingur. Jeffrey Miron, prófessor í Harvard­háskóla, flutti loks erindi um undirstöðuatriði frjálshyggju. Í byrjun árs stóðu samtökin fyrir vel sóttu leiðtoga námskeiði. Þar flutti Hannes H. Gissurar son prófessor erindi um frjáls hyggju en auk hann héldu jafnframt erindi þeir Gísli Freyr Valdórsson, ritstjóri Þjóðmála, og Gunnlaugur Jónsson fjárfestir. Fyrir utan fyrrnefnda viðburði hafa samtökin staðið að öðrum minni viðburðum, starfrækt öflugt tengslanet í skólum landsins auk þess sem fulltrúar þeirra hér á landi hafa sótt fjöl­ margar ráðstefnur og fundi erlendis. Frá svæðisþingi ESFL og Samtaka frjálslyndra stúdenta sem haldið var á Grand Hótel 22. september. Um 140 manns sóttu þingið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.