Þjóðmál - 01.12.2019, Page 3

Þjóðmál - 01.12.2019, Page 3
ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 3 ÞJÓÐMÁL 15. árgangur Vetur 2019 4. hefti Tímarit um þjóðmál og menningu Efnisyfirlit Af vettvangi stjórnmálanna, bls. 6 Björn Bjarnason fjallar um stjórnarskrárfélag í kreppu og þingstörfin undanfarið. Innviðir, bls. 12 Sigurður Hannesson fjallar um samvinnu leið við uppbyggingu innviða. Heilbrigðismál, bls. 18 Ásdís Kristjánsdóttir fjallar um framlög til heilbrigðismála í alþjóðlegum samanburði. Samkeppnishæfni, bls. 20 Halla Sigrún Mathiesen fjallar um stöðu Íslands gagnvart Norðurlöndunum. Viðtal, bls. 22 Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins fjallar um aðdraganda og gerð Lífskjara­ samningsins, hina hugmyndafræðilegu baráttu sem á sér stað um markaðshagkerfið og margt fleira í ítarlegu viðtali. Fjölnir, bls. 34 Fjölnir fjallar um Kóbra­áhrifin og ákvörunartöku stjórnmálamanna. Alþjóðastjórnmál, bls. 38 Kjartan Fjeldsted fjallar um popúlisma, evruna og hugsanlega aðild að ESB. Alþjóðaviðskipti, bls. 45 Dov Lipman fjallar um sögu og árangursleysi sniðgöngu Araba á hendur Ísrael. Efnahahagsmál, bls. 48 Gísli Freyr Valdórsson fjallar um hina árlegu Oxfam skýrslu og viðbrögð við henni. Fjármálastarfsemi, bls. 52 Birt er ávarp sem Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, flutti á SFF­deginum. Vindlar, bls. 58 Fjallað er um stjórnmálaleiðtoga og vindla. Bókakynning, bls. 62 Birtur er kafli úr bókinni Fjórða iðnbyltingin. Bækur, bls. 64 Stefán Einar Stefánsson fjallar um bókina Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Atli Harðarson fjallar um bókina The Third Pillar eftir Raghuram Rajan. Klassíkin, bls. 74 Magnús Lyngdal Magnússon fjallar um þýska tónskáldið Ludwig van Beethoven.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.