Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 5
ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 3 Ritstjórnarbréf Óseðjandi tekjuþörf ríkisins Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskipta­ ráðs Íslands, skrifaði áhugaverða grein í ViðskiptaMoggann um miðjan nóvember sl., þar sem hún taldi upp rúmlega 80 tekjustofna ríkisins og tæplega 40 tekjuliði úr fjárhags­ áætlun sveitarfélaga. Sú spurning sem Ásta varpaði fram í fyrirsögn á fullan rétt á sér: Hvað þarf hið opinbera marga tekjustofna? Á Íslandi eru skatttekjur hins opinbera 33% af vergri landsframleiðslu. Aðeins Svíþjóð stendur okkur ofar í Evrópu. Skattbyrðin á Íslandi er þannig sú önnur þyngsta í Evrópu. Tekjuþörf ríkisins er engu að síður óseðjandi – og hið sama gildir um sveitarfélög. Líklega myndu embættismenn fjármálaráðuneytisins svara því til að ríkið þyrfti alla þessa tekju­ stofna og fleiri til. Það er enginn skortur á þeim verkefnum og málaflokkum sem hið opinbera tekur að sér og við heyrum reglulega kröfur um að enn megi gera meira í þessum efnum. Það þarf ekki að fylgjast lengi með pólitískri umræðu til að heyra hverja má skattleggja enn frekar og hvar megi auka „skattstofna“ ríkisins. Í huga flestra embættismanna - og margra stjórnmálamanna - er ekki til það vandamál sem ríkið getur ekki leyst með peningum. Umræðan snýst frekar um hvernig sækja á aukið fjármagn. (Mynd: VB/BIG).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.