Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 17
ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 15 Ýmsar útfærslur Samvinnuleið er ekki ein tiltekin leið heldur eru á henni margar útfærslur. Helstu þættir sem slíkur langtímasamningur fjallar um eru eftirfarandi: • Hönnun • Framkvæmdir • Fjármögnun • Viðhald • Rekstur Samningur er gerður til langs tíma, t.d. 20 ára. Þar með fara hagsmunir saman þar sem hönnun og framkvæmdir þurfa að standast tímans tönn og lágmarka viðhald og rekstrar­ kostnað á samningstímanum. Í þessu er innbyggður hvati til nýsköpunar til að útfæra lausnir sem draga úr kostnaði til lengri tíma litið án þess að draga úr gæðum. Útfærsla samninga skiptir meginmáli. Eins vel og samvinnuleiðin getur reynst eru vissu lega til dæmi um hið gagnstæða. Af þeim dæmum má læra en þau eiga ekki að fæla frá. Í upphafi þarf endinn að skoða og því þarf að taka afstöðu til grundvallarþátta eins og eignarhalds að loknum samningstíma. Sem fyrr segir er minni sveigjanleiki eftir að samningi hefur verið komið á þannig að undirbúning þarf að vanda sérstaklega vel. Forgangsröðun verkefna Fjárfestingar í samgönguinnviðum eru skilgreindar í samgönguáætlun stjórnvalda, annars vegar til fimm ára og hins vegar til 15 ára. Þessar áætlanir segja til um forgangs­ röðun verkefna en hún er að miklu leyti pólitísk frekar en að byggjast á svokölluðum kostnaðar­ábatagreiningum þar sem litið væri á framkvæmdir sem fjárfestingar og þeim forgangsraðað eftir þjóðhagslegri arðsemi. Aðra þætti þarf einnig að vega og meta eins og öryggi vegfarenda og mikilvægi innviða út frá útflutningsgreinum. Með samvinnu­ leið fæst náttúruleg forgangsröðun því ef verkefni er ekki ábatasamt er ekki ráðist í það. Þau verkefni sem eru ábatasömust eru framkvæmd fyrst. 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 200 Br as ilí a Br et la nd Ka na da In dl an d Ba nd ar ík in He im sm eð al ta l Þý sk al an d Sp án n Kí na Pó lla nd Íta lía Sv iss Su ðu r A frí ka Da nm ör k Ísl an d No re gu r Ja pa n Virði innviða, % af VLF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.