Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 64

Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 64
62 ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 Dscout, fyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum á notkun fólks á viðmóti hvers konar, birti árið 2016 niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á notkun snjallsíma. Félagið hafði í þessari rannsókn sett upp búnað á snjallsíma, í samráði við þátttakendur, sem taldi hve oft á dag þeir snertu tækið. Að meðaltali snertir fólk símann 2.617 sinnum á dag. Þá eru allar snertingar taldar en í hvert skipti sem síminn er tekinn upp getur hann verið snertur oft. Þeir sem eru í efstu 10 prósentunum snerta símann oftar en 5.400 sinnum á dag. Við vitum að margir eru oft í símanum enda er hann mikið þarfaþing. Við þurfum að fylgjast með hvað er að gerast, lesa fréttir, skoða Facebook, svara skilaboðum og margt fleira. Einnig er til önnur ástæða fyrir hinni miklu notkun. Síminn er beinlínis hannaður til þess að vera ávanabindandi. Tæknirisarnir græða á því að fólk sé sem mest í símanum og þannig geta þeir safnað gögnum og birt auglýsingar. Bókakynning Fjórða iðnbyltingin Útgefandi: Almenna bókafélagið Höfundur: Ólafur Andri Ragnarsson Fjórða iðnbyltingin stendur nú yfir og fram­ undan eru miklar breytingar. Róbotar taka yfir störf, gervigreind leysir ráðgjafa af hólmi og drónar munu ferja fólk og varning. Tækni framtíðarinnar er í senn heillandi, ógnvænleg og sveipuð óvissu. Í bókinni fer fer Ólafur Andri Ragnarsson, tölvunarfræðingur og aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, yfir iðnbyltingar fyrri tíma og ræðir við hverju megi búast af þeirri fjórðu. Hér er sérlega áhugaverð bók fyrir alla sem hafa til dæmis áhuga á tæknisögu sem og almenna áhugamenn. Þjóðmál birtir hér stuttan kafla úr bókinni. Snjallsíminn ómissandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.