Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 19
ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 17
Þeirri spurningu er enn ósvarað hvort þær
framkvæmdir sem lagðar eru til í samgöngu
sáttmálanum séu þær skilvirkustu sem eru í
boði en unnið er að slíkri greiningu.
Þá bendir flest til þess að umferðartafir á
höfuðborgarsvæðinu muni aukast enn frekar
þrátt fyrir umfangsmiklar framkvæmdir.
Samanburður á þessu fyrirkomulagi annars
vegar og samvinnuleið hins vegar er áhuga
verður. Annars vegar er samvinnuleið leið
sem byggist á greiðsluvilja vegfarenda
og tekur forgangsröðun verkefna mið af
þjóðhagslegri arðsemi verkefnanna.
Vegfarendur hafa skýra valkosti; annars vegar
að greiða gjald og stytta ferðatíma eða fara
lengri leið án greiðslu.
Samantekt
Samvinnuleiðin er góður kostur fyrir hið
opinbera til að flýta uppbyggingu innviða og
nýta þekkingu einkaaðila til að auka gæði.
Í upphafi skal endinn skoða og þess vegna
þarf að undirbúa slíka samninga af kostgæfni
áður en af verkefnum verður. Slík verkefni
hafa gefið góða raun en lykillinn að því er
vandaður undirbúningur. Það er sannarlega
ánægjulegt að samgönguráðherra skuli
opna á samvinnuleið við uppbyggingu vega
og það ætti að vekja áhuga einkaaðila. Það
er hvatning til þess að nýta samvinnuleið á
öðrum sviðum og í meira mæli, samfélaginu
til heilla.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Samtaka iðnaðarins.
HÖFUNDUR
ÞRIGGJA LJ
ÓÐABÓKA
NÝ RÓS Í HN
APPAGATIÐ
Fokdýr skók
istill frá Lou
isVuitton er
mikið þarfa
þing. 4
Bernard Arnault heldur áfram að
þenja út veldi LVMH. Nýjasta djásnið
er sjálfur demantarisinn Tiffany’s.
VIÐSKIPTA
Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna,
er margt til lista lagt. Hann hefur m.a. sent frá
sér ljóðabækurnar Náljóð; I, II og III.
14
4
MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2019
Endurskoðu
n • Skattur
• Ráðgjöf
www.grantt
hornton.is
Grant Thorn
ton endursk
oðun ehf. e
r íslenskt a
ðildarfélag
Grant Thorn
ton Interna
tional Ltd.,
sem er eitt af fr
emstu alþjó
ðlegu samt
ökum sjálfstæðra
endurskoðu
nar og ráðg
jafarfyrirtæk
ja. Grant Th
ornton
endurskoðu
n ehf. sérhæ
fir sig í að a
ðstoða reks
traraðila við
að nýta tæk
ifæri til vax
tar og bætt
rar afkomu
með skilvirk
ri ráðgjöf. F
ramsýnn hó
pur starfsm
anna, undir
stjórn eigen
da, sem ávallt eru að
gengilegir
viðskiptavin
um, nýta þe
kkingu og re
ynslu sína t
il að greina
flókin málef
ni og finna
lausnir fyrir
viðskiptavin
i sína, hvort
sem það eru ein
karekin, skr
áð félög eða
opinberar s
tofnanir. Yfi
r 35.000 st
arfsmenn G
rant
Thornton fy
rirtækja í m
eira en 100
þjóðlöndum
, leggja met
nað sinn í a
ð vinna að h
ag viðskipta
vina, samsta
rfsmanna og
samfélagsin
s sem þeir starfa í
.
Endurskoðun | Skattur | Ráðgjöf
Ernst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík ey.is
Alþjóðleg þekking - persónuleg þjónusta
Baltasar vill fjárfesta í Gufunesi
Stefnt er að því að fá fjárfesta að uppbygg-
ingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á lóðum í
Gufunesi sem félagið GN Studios keypti af
Reykjavíkurborg í árslok 2017. Þetta stað-
festa heimildir ViðskiptaMoggans. Um er að
ræða gríðarlega umfangsmikið verkefni sem
talið er munu kosta um 20 milljarða króna.
Gengið hefur verið frá samkomulagi við
fasteignaþróunarfélagið Spildu um stofnun
nýs félags sem halda mun utan um uppbygg-
inguna og verður byggingarréttur GN Stud-
ios á fyrrnefndum lóðum fluttur yfir í nýtt
félag, ef af áformunum verður. Ekki liggur
fyrir á þessari stundu hver hlutdeild Baltas-
ars Kormáks verður í nýju félagi. Heimildir
ViðskiptaMoggans herma að hlutur Spildu
verði um 15% miðað við fyrirliggjandi sam-
komulag.
Fjármálafyrirtækið Arctica Finance hefur
verið ráðið til þess að fá fjárfesta að verk-
efninu.
Í samningi GN Studios við Reykjavíkur-
borg frá árslokum 2017 kom fram að verð-
mæti samningsins væri metið á 1.640 millj-
ónir króna. Af því voru 1.290 milljónir króna
fyrir byggingarréttinn sjálfan og 350 millj-
ónir fyrir gatnagerðargjöld sem falla munu
til síðar.
Við verðmat á byggingarréttinum var
kallað eftir verðmati tveggja fasteignasala.
Mat annar aðilinn eignirnar á ríflega 1,8
milljarða króna en hinn á rúma 2,2 milljarða.
Ákvað Reykjavíkurborg að miða við lægra
matið og veita 10% afslátt frá því verði.
Fjárhagsleg staða GN Studios hefur verið í
járnum á síðustu árum. Þannig var eigið fé
félagsins neikvætt um 61 milljón í árslok
2018 og hafði staðan versnað um rúmar 22
milljónir milli ára. Skuldir félagsins námu
um síðustu áramót 2,2 milljörðum króna.
Gangi fyrirhugaðir áætlanir eftir munu fast-
eignir tengdar kvikmyndaveri í gömlu
áburðarverksmiðjunni í Gufunesi verða eftir
í GN Studios. Borgarráð seldi félaginu þær
eignir árið 2016 og nam söluverðið 301 millj-
ón króna.
Stefán E. Stefánsson
ses@mbl.is
Einkahlutafélagið GN Studios,
sem er í eigu kvikmyndaleikstjór-
ans Baltasars Kormáks, vinnur
nú að því að fá fjárfesta að risa-
uppbyggingu í Gufunesi.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Fyrirhuguð er gríðarleg uppbygging íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Gufunesi.
EUR/ISK
27.5.‘19
26.11.‘19
145
140
135
130
125
138,55
135,3
Úrvalsvísitalan
2.200
2.100
2.000
1.900
1.800
1.700
1.600
27.5.‘19 26.11.‘19
2.115,75
2.068,72
Eignamesti forstjórinn í kauphall-
arfélagi sem hann stjórnar er Guð-
mundur Kristjánsson í sjávar-
útvegsfélaginu Brimi, en hann á
904.870.977 hluti í félaginu, sem eru
að markaðsvirði miðað við gengi
dagsins í gær tæpir 34 milljarðar
króna. Hlutina á hann í gegnum Út-
gerðarfélag Reykjavíkur. Þetta
kemur fram í úttekt ViðskiptaMogg-
ans á eignarhlutum forstjóra, fram-
kvæmdastjóra og stjórnarmanna í
þeim kauphallarfélögum sem þessir
aðilar stjórna.
Næsteignamesti forstjórinn í
kauphallarfélagi er Árni Oddur
Þórðarson, forstjóri Marels, en auk
þess sem hann á persónulega 39,2
milljónir króna að markaðsvirði í fé-
laginu þá á hann 17,9% hlut í fjár-
festingarfélaginu Eyri, sem aftur er
stærsti hluthafi Marels með 24,69%
hlut. Þannig má segja að hlutur
Árna Odds í félaginu sé nálægt tutt-
ugu milljarða króna virði.
Þar að auki á Árni Oddur kauprétt
að 2.260.000 hlutum, sem ef miðað er
við núverandi gengi félagsins er að
andvirði um 1,4 milljarðar króna.
Þriðji eignamesti aðilinn sem
kemur að stjórn félags í Kauphöll-
inni íslensku er síðan Bjarni Ár-
mannsson, forstjóri Iceland Seafood,
en hann á hlut sinn í gegnum Sjávar-
sýn ehf. Bjarni á 283 þúsund hluti í
félaginu sem eru að verðmæti um 2,8
milljarðar króna.
Magnús Harðarson, forstjóri
Kauphallarinnar, segir að eignar-
hlutir stjórnenda séu til þess fallnir
að samtvinna hagsmuni
þeirra og fyrirtækisins.
Guðmundur í Brimi á mestar eignir
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Guðmundur Kristjánsson á stóran
hlut í fyrirtæki sínu Brimi.
Stjórnendur í kauphallar-
félögum eiga samtals um
72 milljarða að markaðs-
virði í félögum sínum.
8
FORLAGIÐ SNÝRVÖRN Í SÓKN
Blátannarsendir sem bjargar flugferðinni. 4
Golfklúbburinn í Holtagörðum blandar
saman veitingum og golfhermum.
Slíkt sambland fer vaxandi. 6
VIÐSKIPTA
Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlags-
ins, segir að bjartara sé nú yfir bókaútgáfu á ný
vegna endurgreiðslna frá hinu opinbera. 4
HLUTI AFNÝRRITÍSKUBYLGJU
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2019
Frumkvöðlar vilja tugi milljóna
Áætlanir Þorpsins vistfélags ehf., sem út-
hlutað var lóðum undir 130 íbúðir fyrir ungt
fólk, gera ráð fyrir að hlutdeild eigenda félags-
ins í væntum hagnaði af verkefninu muni nema
tugum milljóna. Í fjárfestakynningu sem Við-
skiptaMogginn hefur undir höndum gera áætl-
anir ráð fyrir að „frumkvöðlar“ verkefnisins,
þ.e. hluthafar Þorpsins vistfélags ehf., muni fá
að minnsta kosti 60 milljónir króna af því sem
skilgreint er sem umframhagnaður af verkefn-
inu. Það er hagnaður sem koma mun til þegar
félagið hefur greitt vexti af víkjandi láni sem
verður burðarás í fjármögnun verkefnisins.
Hlutdeild fjárfesta í umframhagnaði verður
samkvæmt sömu áætlunum 70% en frum-
kvöðlanna 30%. Hins vegar gera áætlanirnar
ráð fyrir að ef árleg ávöxtun verkefnisins verði
umfram 40% þá muni skiptingin milli fjárfesta
og frumkvöðla nema 50%.
Heimildir ViðskiptaMoggans herma að
áætlanir Þorpsins hafi að undanförnu tekið
miklum breytingum, m.a. með tilliti til þess að
búta verkefnið niður í þrjá verkhluta í stað
þess að ljúka uppbyggingunni í einum fasa.
Aðstandendur verkefnisins vildu ekki stað-
festa við ViðskiptaMoggann þegar eftir því var
leitað hvort hlutdeild frumkvöðlanna hefði
aukist eða minnkað við hinar breyttu for-
sendur. Þorpið vistfélag ehf. er í jafnskiptri
eigu Áslaugar Guðrúnardóttur og einkahluta-
félagsins 2S, fjárfesting og ráðgjöf en það fé-
lag er í 100% eigu Sigurðar Smára Gylfasonar.
Áslaug er eiginkona Runólfs Ágústssonar sem
er titlaður verkefnastjóri uppbyggingarinnar.
Hann og Sigurður Smári hafa áður komið að
fjárfestingarverkefnum í sameiningu.
Fleiri aðilar hafa aðkomu að verkefninu. Þar
má nefna Harald Flosa Tryggvason lögmann.
Hann er sagður lögmaður verkefnisins í fjár-
festakynningunni. Haraldur Flosi er stjórnar-
formaður Félagsbústaða hf. sem samkvæmt
samkomulagi við Reykjavíkurborg eiga kaup-
rétt að 5% þeirra íbúða sem reistar verða und-
ir merkjum Þorpsins vistfélags.
Stefán E. Stefánsson
ses@mbl.is
Forsvarsmenn Þorpsins vistfélags
sem fengið hafa lóðir úthlutaðar
hjá Reykjavíkurborg gera ráð fyrir
að hagnast um tugi milljóna fyrir
framtakið.
Teikning/Þorpið vistfélag ehf.
Fyrsti hluti verkefnisins felst í byggingu 45 íbúða. Í heildina verða íbúðirnar 130 talsins.
EUR/ISK
4.6.‘19 3.12.‘19
145
140
135
130
125
139,4
134,6
Úrvalsvísitalan
2.200
2.100
2.000
1.900
1.800
1.700
1.600
4.6.‘19 3.12.‘19
2.130,11
2.090,98
Eitt af því sem veldur breytingum í
flutningum á sjávarafurðum er bætt
kælitækni, sem gerir sjóflutninga
samkeppnishæfari á a kaðnum.
Vilhelm Þorsteinsson, forstjóri Eim-
skips, segist í samtali við Viðskipta-
Moggann búast við að geta flutt
ferskan fisk til Bandaríkjanna innan
þriggja ára. Það muni þýð mögu-
leika á að flytja meira magn á
hærra verði fyrir afurðirnar. Það
hækki útflutningstekjur frá Íslandi
með miklu lægri flutningskostnaði
en með flugi, og á umhverfisvænni
hátt. Segir Vilhelm að fyrst yrði lík-
lega um flutning á laxi að ræða þar
sem hann þoli fleiri daga í geymslu.
„Við erum með mjög flottar
siglingaleiðir á fimmtudagskvöldum
frá Reykjavík fyrir ferskan fisk
beint til Rotterdam í Hollandi. Við
komum þangað á sunnudags-
kvöldum og svo er vörum dreift
þaðan til Frakklands og Þýskalands
aðfaranótt mánudags. Fiskurinn fer
síðan frá dreifingarmiðstöðvum í
Frakklandi og Þýskalandi á mánu-
dagsmorgni, þannig að fiskur sem
veiddur er á þriðjudegi, miðvikudegi
og á fimmtudagsmorgni vikuna áður
er kominn í búðir á meginlandi Evr-
ópu á þriðjudegi í vikunni á eftir.“
Bætt kælitækni hefur einnig áhrif
á innflutning á ferskvöru til Íslands.
Vilhelm segir að mjög vinsælt sé að
flytja ferska ávexti og grænmeti frá
Árósum eftir hádegi á föstudegi,
sem er svo komið í verslanir hingað
á þriðjudegi, og frá Rotterdam á
fimmtudögum sem er komið í versl-
anir upp úr hádegi á
mánudögum.
Flytja ferskan fisk til Bandaríkjanna
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Vilhelm segir að neytendur geri
kröfur um ferskleika og gæði.
Forstjóri Eimskips segir að
bætt kælitækni feli í sér ný
tækifæri fyrir fyrirtæki í
flutningi á fiski.
8
Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is
Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton
endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir
viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að reina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant
Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.
Endurskoðun | Skattur | Ráðgjöf
Ernst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík
ey.is
Alþjóðleg þekking - persónuleg þjónusta
REGINN FJÁRFESTIR Í ORKUSPARNAÐI
VONBRIGÐI HJÁ ARAMCO
ulli slegin að utan en leðurfóðruð að innan frá Rimowa 4
Ekkert fyrirtæki í heiminum skilar jafnmiklum hagnaði og Aramco. Hlutafjárút-
boð félagsins olli samt vonbrigðum. 14
VIÐSKIPTA
Fasteignafélagið sér tækifæri í því að fjárfesta í orku-
sparandi lausnum og draga með því úr
rekstrarkostnaði viðskiptavina sinna. 4
G MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2019
Endurskoðun • Sk tt r • Ráðgjöf
www.grantthornton.is
Gra t Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton
endurskoðun ehf. sérhæf r sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir
viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant
Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.
Endurskoðun | Skattur | RáðgjöfErnst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík
ey.is
Alþjóðleg þekking - persónuleg þjónusta
Búa sig undir lengri kyrrsetningu
Forsvarsmenn Icelandair Group vinna nú aðáætlunum sem gera ráð fyrir þeim möguleika að
Boeing 737 MAX-vélar félagsins verði ekkikomnar í notkun næsta sumar. Þetta hermaheimildir ViðskiptaMoggans innan úr Icelandair.
Í lok október sendi flugfélagið frá sér tilkynningu
þess efnis að ekki væri gert ráð fyrir að vélarnar
færu í loftið að nýju fyrr en í mars næstkomandi.
Hinn 13. mars verður ár liðið frá því að Ice-
landair ákvað að leggja öllum vélum sínum f
fyrrnefndri tegund en þá var ljóst orðið að flug-
málayfirvöld víðast hvar um heiminn höfðu kyrr-
sett vélarnar. Komu þær aðgerðir í kjölfartveggja mannskæðra flugslysa þar sem nýjar
MAX-vélar fórust á Jövuhafi og í Eþíópíu.Stjórnendur Icelandair munu vinna eftirnokkrum ólíkum sviðsmyndum um þessarmundir, allt eftir því hvenær bandarísk og í kjöl-
farið evrópsk flugmálayfirvöld munu heimila
notkun vélanna að nýju. Gangi verstu spár eftir
mun allnokkuð vanta upp á að flugfélagið hafi
yfir nógu mörgum vélum að ráða til að geta ann-
að háönninni á komandi ári sem stendur frámaímánuði og út ágústmánuð. Þegar kyrrsetn-
ingin var ákveðin í mars síðastliðnum var Ice-
landair búið að fá sex MAX8 (153 sæta) og þrjár
MAX9 (172 sæta) vélar afhentar úr verk-smiðjum Boeing í Renton í Bandaríkjunum.
Samkvæmt samningi við framleiðandann átti
Icelandair að fá þrjár MAX9 og tvær MAX8 vél-
ar afhentar á nýju ári.Meðal þess sem nú er verið að skoða erhversu margar vélar verður hægt að taka áleigu ef hinar kyrrsettu vélar verða það áfram
fram yfir mitt næsta ár. Það sem gerir slíkar
áætlanir vandasamar samkvæmt heimildumViðskiptaMoggans er að leigusalar eru tregir til
að festa flugfélögum vélar til leigu fram í tím-
ann, nema hafa fyrir því fullvissu að af leigunni
verði. Áætlanir gera ráð fyrir að ef kyrrsetn-
ingin dregst á langinn og fram yfir sumar, muni
það einnig kalla á að áður auglýstar ferðir verði
felldar niður í einhverjum mæli.Boeing hefur nú þegar gert tvo samninga við
Icelandair Group um bætur vegna fyrrnefndrar
kyrrsetningar. Enn standa yfir viðræður milli að-
ila um frekari bætur vegna stöðunnar sem upp er
komin.
Stefán E. Stefánssonses@mbl.is
Icelandair Group býr sig undirþann möguleika að Boeing 737MAX-vélar sem fyrirtækið hefur íflota sínum verði kyrrsettar fram ásíðari hluta næsta árs.
Ljósmynd/Páll Ketilsson
Icelandair gerði risasamning um kaup á 16 Boeing 737 MAX-vélum árið 2013. Þær vélar sem af-
hentar höfðu verið í mars síðastliðnum voru kyrrsettar og hafa setið sem fastast allar götur síðan.
EUR/ISK
11.6.‘19
10.12.‘19
145
140
135
130
125
140,55
134,55
Úrvalsvísitalan
2.200
2.100
2.000
1.900
1.800
1.700
1.600
11.6.‘19 10.12.‘19
2.074,19
2.145,96
Við gerð nýsköpunarstefnu stjórn-valda var meðal annars litið til ísr-aelska fyrirkomulagsins Yozma semhefur gert vísisjóðaumhverfið (e.venture capital) þar í landi að einuöflugasta í heimi. Kerfinu var komiðá laggirnar á 10. áratug síðustu ald-ar og hafa mörg ríki horft á verk-efnið sem fyrirmynd til þess aðkoma erlendu fjármagni, þekkinguog tenglaneti á sín heimasvæði. Til-
kynnt var um frumkvöðlasjóðinnKríu undir lok síðasta mánaðar semætlað er að vinna að þessum mark-miðum en í fjármálaáætlun rík-issjóðs er gert ráð fyrir 2,5 millj-örðum á næstu þremur árumt tilþess að fjármagna sjóðinn.„Í þessari vinnu litum við til fyr-irmynda af sambærilegum sjóðumerlendis þar sem hlutirnir hafagengið vel. Ísrael er augljóst dæmiþar um en við litum einnig til ann-arra landa. Útfærslan á sjóðnum ereftir en markmiðið er alveg skýrt.Einkafjárfestar sem eru ekkiáhættufælnir taka að sér að auka út-
hald nýsköpunarfyrirtækja sem erukomin af stað en eru ekki orðin nógustór og sterk til þess að eiga kost áhefðbundinni fjármögnun. Hug-myndin er að að uppfylltumákveðnum skilyrðum elti fjármunirúr þessum sjóði slíkar fjárfestingar.Ríkið er ekki að fara að fjárfesta íeinstaka fyrirtækjum beint heldur ísjóðum sem síðan fjárfesta áfram.Og ríkið er ekki að fara að ákveða íhverju er fjárfest heldur er þaðeinkafjármagnið sem sér um það,“segir Þórdís Kolbrún ReykfjörðGylfadóttir nýsköpunar-ráðherra.
Horft til sterkr r fyrirmyndar í Ísrael
Morgunblaðið/EggertÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa-dóttir er ráðherra nýsköpunarmála.
Markmið nýrrar ýsköp-unarstefnu er að auka þátt-töku erlendra sjóða.
8
alla miðvikudaga
VIÐSKIPTA