Þjóðmál - 01.12.2019, Page 47

Þjóðmál - 01.12.2019, Page 47
ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 45 Dov Lipman Saga og árangursleysi sniðgöngu Araba á hendur Ísrael Hugmyndin að sniðgöngu á Ísrael tók að vekja athygli á 21. öld með stofnun BDS­hreyfingarinnar árið 2005. Sniðganga, sem aðferð til að valda skaða og tilraun til að stuðla að eyðingu Ísraelsríkis, hófst þó snemma á 20. öld með viðskiptabanni Araba á hendur gyðingum. Þegar árið 1922 reyndi samfélag arabískra íbúa á breska umboðsstjórnarsvæðinu Palestínu að skaða hið vaxandi samfélag gyðinga á svæðinu með efnahagslegri sniðgöngu fyrirtækja í eigu þarlendra gyðinga. Brotamenn sniðgöngunnar urðu fyrir árásum – bæði líkamlegum auk þess sem skemmdir voru unnar á söluvörum þeirra. Arabíska framkvæmdanefndin á Sýrlensk­ palestínska útlagaþinginu í Genf [sem var hreyfing útlægra þjóðernissinnaðra Araba frá umboðsstjórnarsvæðunum tveimur] innleiddi sniðgöngu á fyrirtækjum gyðinga árið 1933 og Arabíska alþýðusambandið gerði slíkt hið sama 1934. Alþjóðaviðskipti

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.