Þjóðmál - 01.12.2019, Page 60

Þjóðmál - 01.12.2019, Page 60
58 ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 Vindlakassinn Gísli Freyr Valdórsson Leiðtogar með vindla Ef við hugsum um fræga stjórnmálamenn og vindla er það helst Winston Churchill sem kemur upp í hugann. Churchill er líklega einn þekktasti vindlareykingamaður 20. aldarinnar og til eru óteljandi myndir af honum með stóran vindil í hendi. Winston Churchill var á 91. aldursári þegar hann lést í janúar 1965. Það er í raun ótrúlegt að hugsa til þess í ljósi þess óheilbrigða lífsstíls sem hann lifði. Fyrir utan það að reykja alla jafna tíu vindla á dag drakk hann nær daglega umtalsvert magn af áfengi. Talið er að hann hafi reykt um 250 þúsund vindla á þeim tæpu 70 árum sem hann reykti vindla. Viðvörun: Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við skaðsemi þeirra. Talið er að Winston Churchill hafi reykt um 250 þúsund vindla í þau tæpu 70 ár sem hann reykti.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.