Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 21

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 21
Úr Fljótshlíðinni á fótum tveim, fóru þeir og náðu heim... Þernunes í Reyðarfirði. Eigandi myndar: Fjölskyldan á Þernunesi. tneð firðinum að austan. Ekki fórum við alla leið út á Djúpavog, heldur yfir Hálsa utan undir Búlandstindi. Þegar austur kemur af hálsinum er Búlandsá á leiðinni. Við gátum stokkið yfir hana með naumindum. Að Urðarteigi komum við kl. hálf þrjú. Þar hugðumst við fá flutning yfír Berufjörð og eitthvað að éta, því við vorum orðnir soltnir eftir 5 tíma röskan gang. Svo óheppnir vorum við þá að innflúensa var í Urðarteigi svo að við vildum engin skipti hafa við fólkið. Skammt frá bænum sáum við nokkuð af tröllasúru (Rabarber). Við tókum okkur einn stóran legg og átum, var það góð hressing. Þegar við komum að Fossá, sem kemur fram úr Fossárdal, var flóð, svo að við urðum að fara upp í Fossárdal og yfir ána á brú, sem þar var. Þaðan er ekki mjög langt inn að ijarðarbotni og var því enn flóð, þegar við komum þangað. Okkur var töf að því, að komast okki „leirumar“ en við því var ekkert að segja. Nú vorum við orðnir svo gætnir að við óðum Berufjarðará berfættir, til þess að bleyta ekki sokkana okkar. Við fómm heim að Bemfirði til þess að fá okkur eitthvað að borða, komum þar kl. 6. Kl. 7.20 lögðum við svo á Berufjarðarskarð, eftir að hafa gætt okkur á glænýjum sjóbirting. Ég hafði farið yfir Beruijarðarskarð einu sinni áður og var því leiðinni kunnugur. Að Flögu komum við kl. 9.40. Ófeigur (frá Randversstöðum) bjó þá í Flögu með sonum sínum. Ófeigur bauð okkur inn og gaf okkur nýmjólk að drekka, svo sem við höfðum lyst á. Síðan sendi hann strák með okkur niður að á (Breiðdalsá). Strákurinn óð yfir ána og sótti hest, sem var á bakkanum hinum megin, til þess að við þyrftum ekki að vaða. Við lögðum síðan á Jórvíkurskarð og hugðumst ná að Hlíðarenda. Við vorum nú farnir að verða hálflúnir og fórum því hægt mjög yfir skarðið. Við vorum svo heppnir að geta stolið okkur hestum yfir ána í Norður- dalnum og komum svo heim að Hlíðarenda 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.