Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 26

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 26
Múlaþing Mjólkurstöðin á Egilsstöðum 1963. Búið er að byggja við tvisvar. Ljósmyndari: Guðmundur R. Jóhannesson. Eig. myndar: Ljósmyndasafn Aust. eggið. í viðtali við Guttorm Metúsalemsson núverandi framleiðslustjóra M.S. á Egils- stöðum, kemur fram að þó að hann hafí ekki örugga vitneskju um það, á Þorsteinn Jónsson þáverandi kaupfélagsstjóri að hafa sagt bændum að hann skyldi byggja mjólkurbúið ef þeir kæmu með mjólkina, en þeir þurftu náttúmlega að fá búið áður en þeir gætu framleitt mjólk. Guttormur tekur fram að hugsanlega sé þetta grínsaga til skemmtunar. Þorsteinn þótti heldur aftur- haldssamur, þá vom aðrir tímar en í dag, það var ekki sjálfsagt mál að ana út í hvað sem var.3 Aðstæður voru allt öðmvísi um miðja síðustu öld. Sjálfsþurftarbúskapur var allsráðandi til sveita og ekki nein eiginleg framleiðsla var á mjólk. Ekki var nein eftirspurn utanlands frá og innlendur markaður var einnig mjög takmarkaður, nema í mesta þéttbýlinu. I mjög mörgum smærri þorpum hringinn í kringum landið byggðist atvinnulífið á landbúnaði sem var hafður með öðrum atvinnugreinum til uppfyllingar, hér austanlands voru kýr meira og minna í öllum þorpum og því augljóst að markaðurinn hér var mjög takmarkaður.4 Þó sáu menn fram á breyt- ingar þegar tímar liðu, því greinilegur vísir að auknu þéttbýli var kominn á Egils- stöðum og þegar mikil byggð á Fjörðunum. Um 1940 eru umræður um mjólkur- framleiðslu á Austurlandi komnar í fúllan gang og niðurstaða þeirra umræðna var sú að komið var upp rjómabúi og var það byggt á ámnum 1948-1950.5 Þar er núna til húsa Verkfræðistofa Austurlands og skrifstofa VG en húsnæðið sem hún er í var byggt síðar fyrir mjólkurbúð til hliðar við mjólkurbúið. í bókinni Kaupfélag Héraðsbúa: 50 ára starfssaga er fýrst minnst á einhverja tegund mjólkurvinnsu í ffásögn af aðalfúndi K.H.B. sem var haldinn á Ketilsstöðum á Völlum 15. júní 1941. Þar kemur fram að Kaupfélagið standi ágætlega og að stríðið hafi haft jákvæð áhrif á verð á afúrðum bænda. Þá hefúr þáverandi framkvæmda- stjóri máls á stofnun smjörsamlags á Fljótsdalshéraði, og átti starfsemi þess að byggjast á því að taka á móti smjöri frá viðskiptamönnum og gera það söluhæfara á innlendum markaði og bjóða upp á staðlaðri vöru, en verið gat um að ræða smjör frá hverjum einstökum bæ, eins og greinlega hafði tíðkast. Frásögnum um þessa smjör- vinnslu lýkur með því að stjóminni er falið að athuga þetta nánar.6 Ekkert er minnst frekar á þessa smjörvinnslu og virðast hugmyndir um hana ekki hafa komið til framkvæmda þó að þetta virðist hafa verið miklir framkvæmda- og umbrotatímar í sögu K.H.B. Af frá-sögnum af aðalfúndi sem var haldinn á Reyðarfirði 5. og 6. júní 1944 kemur fram að fulltrúi Eiðaþinghárdeildar, Sigurbjöm Snjólfsson hafi rætt um mjólkurvinnslu. Voru hugmyndir um smjörvinnslu á heimilum búnar að breytast í rjómabú, er myndi taka 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.