Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 31

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 31
Mjólkurbúið á Egilsstöðum Mozzarellaost úr okkar mjólk og sjáum um dreifmgu á vörum sem koma frá Akureyri.22 Eldur laus í mjólkurbúinu Haustið 1974 varð það áfall að það kviknaði í húsi mjólkurstöðvarinnar. Eldur- inn mun hafa kviknað í risinu og munaði ekki miklu að húsið brynni til kaldra kola. Skemmdir urðu allnokkrar, aðallega á raflögnum og þakinu, og þurfti að gera við þær, það tók þó ekki mjög langan tíma. Meðan á þessu stóð var mjólkurbúið náttúrulega óstarflræft og því þurfti að aka mjólkinni til Húsavíkur og afurðunum aftur þaðan.23 Guttormur man vel eftir þessu atviki og kann skemmtilega sögu frá þessum tírna: I þá daga var skyrið sem við framleiddum sett í trétunnur, merkilegar tunnur, stafatunnur, seinna voru svo notaðar plasttunnur. I þessu tilfelli voru til nokkrar tunnur inni á kæli algjörlega óskemmdar og var skyrið sett í verslanir hér í þorpinu. Þá kom upp sá orðrómur að það væri nú aldeilis munur á skyrinu frá Húsavík heldur en á Egilsstaðaskyrinu en málið var að skyrið var 2ja-3ja, 4ja, vikna gamalt í tunnunum, en það gerði sig í tunnunum og varð mjúkt, batnaði með aldrinum. Þessu tók fólk eftir og hélt að væri aðflutt vara, en var bara gamalt skyr frá Egilsstöðum. Það var svolítið spaugilegt.24 Nýja mjólkurbúið Þann 12. mars 1979 var nýja mjólkurstöðin tekin í notkun en bygging hennar hafði staðið yfír frá 1974. Nýja húsið er 2 þúsund fermetrar að flatarmáli og um 10 þúsund rúmmetrar, bætt var við nokkrum tækjum strax, þó aðallega nýjum geymslutönkum fyrir mjólk, súrmjólk og skyr. Allir vissu að gamla mjólkurbúið var orðið allt of lítið og svaraði hvergi þeim kröfurn sem gerðar voru til slíkra vinnslu- stöðva.25 Mjólkurmagnið 1978 var nú komið upp í 2,7 milljón lítra og var framleitt úr því nýmjólk, rjómi, smjör, skyr og kasein. Þama vom alls 116 innleggjendur og þar af voru 65 með tanka,26 en á þessum tíma var tankvæðingin í fullum gangi sem var bylting í vinnslu mjólkur. Við gefum nú Guttonni orðið: Árið 1975 fáum við fyrsta tankbílinn en þá voru bændur sem óðast að tankvæðast. Til að byrja með tóku tankbílamir mjólkina bæði úr tönkunum og brúsunum eftir aðstæðum, en smátt og smátt voru brúsarnir lagðir niður og 1977 vora allir komnir með tanka. Það var allt önnur kæling og því miklu betri mjólk sem við fengum..27 Þó voru aðstæður ekki alltof bjartar þegar nýja mjólkurstöðin var tekin í notkun, framleiðsla nýmjólkur gaf ekki mjög vel af sér og ijármagnsþátturinn var mjög erfíður í nýja samlaginu28 enda var það byggt á tíma sem einkenndist af óðaverðbólgu, tíðum stjórnarskiptum og almennum óstöðugleika. Næsta áratuginn fer mjólkurinnlegg ekki vaxandi, heldur sveiflast lítillega upp og niður. Arið 1984 er innvegin mjólk 2,66 milljón lítrar29, árið 1985 er rnagnið 2,83 milljón lítrar30, árið 1986 2,87 lítrar31, árið 1987 fór talan niður í 2,78 lítra32 og árið 1988 var innvegin mjólk tæpir 2,6 milljón lítrar.33 Á þessum árum er framleiðslan mjög fjölbreytt a.m.k miðað við stöðuna í dag þar sem er gert ráð fyrir einni vörutegund. Árið 1985 eru framleiddar 15 vörutegundir sem voru nýmjólk, súrmjólk, rjómi, smjör, skyr, kasein, jógúrt, undanrenna, léttmjólk, sýrður rjómi, ávaxtaskyr, mysa pökkuð, 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.