Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 41
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa bóndi á Ketilsstöðum í Hlíð veitti marg- háttaða leiðsögn og upplýsingar og las yfír greinina í handriti. Þorsteinn Bergsson bóndi á Unaósi vísaði á gönguleið út á Selvogsnes. Þeim sem aðstoðuðu mig í ferðum, við skráningu og vinnslu þessarar greinar kann ég bestu þakkir. Hér á eftir verður fjallað um einstaka útróðrarstaði með stuðningi af uppdráttum og ljósmyndum og greint frá minjum sem þar komu í leitimar. Eiðaver I Landnámu er þess getið að Uni, sonur Garðars Svavarssonar, „tók land þar sem nú heitir Unaós ...“.u Er talið að þar sé vísað til óss Selfljóts en jörðin Unaós, sem frá 1942 hefur borið það nafn, var áður ætíð nefnd Os og er þannig skráð í fasteignabókum. Frá fomu fari hefur verið siglt inn um Selfljótsós, enda gætir sjávarfalla allt inn undir bæinn Klúku og sagnir em á kreiki um skipalægi við Amarbæli í Klúkulandi. Eiðaver er hins vegar á austurbakka Selfljóts alllangt utan við bæinn á Unaósi. A fyrstu öldum byggðar hefur Selfljótsós eflaust verið allnokkru innar en síðar varð vegna sandburðar og Eiðaver að líkindum verið nærri ósnum. Vel fer á því að helja yfírferð um verstöðvar Héraðsmanna í Eiðaveri, sem minnir á blómaskeið miðaldaútgerðar á mótum 15. og 16. aldar. Þá kepptust erlendar þjóðir við að kaupa sjávarafla af íslendingum, fyrst Englendingar og síðar Þjóðverjar studdir af dönskum yfír- völdum.12 Nafn Margrétar ríku Þorvarðar- dóttur tengist Eiðaveri eins og Fiskabjarg í Borgarfírði og fleiri útver eystra. Hún er Milli Eiðavers og Krosshöfða ógreinilegsar tóftir ^ j upphækkuð ‘ 1 tóft Hvíteyri 0 10 40 m Hvíteyrarlœkur Heimild: Fornleifastofnun íslands 1998 Milli Eiðavers og Krosshöfða. Fornleifaupp- dráttur. talinfædd 1491, sonardóttir Hákarla-Bjama Marteinssonar, sem bjó á Eiðum eins og Margrét síðar, auðmaður, kvæntur sonar- dóttur Lopts ríka á Möðruvöllum. Auðgaðist hann m.a. á hákarlaútgerð eins íi 12 Landnámabók. íslenzk fomrit I. Reykjavík 1968, s. 299-300. Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir. Englendingar við ísland. Saga íslands V. Ritstjóri Sigurður Líndal. Reykjavík 1990, s. 13-32. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.