Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 72
Múlaþing Stofnfélagar Kvenfélagsins Vöku: Marsílína Pálsdóttir Rjóðri Kristbjörg Sveinsdóttir Kaupfélagi Sigríður Hansdóttir Hrauni Guðrún Aradóttir Framnesi Anna Jónasdóttir Bjargi Guðleif Bender Framtíð Guðlaug Sigurðardóttir Sólvangi Guðrún H. Stefánsdóttir Hvarfi Rósa Eiríksdóttir Sunnuhvoli Þórunn Ingvarsdóttir Hvammi Jónína Hjörleifsdóttir Lögbergi Dagmar Snjólfsdóttir Borgargerði Karólína Auðunsdóttir Svalbarði Guðný Kristjánsdóttir Asi Berta Hjœmgaard Triton Helga Stefánsdóttir Hjalla fram á fyrstu fundunum vilji félagskvenna til ræktunar. Þeim bauðst garðyrkjukona fyrsta sumarið sem félagið starfaði, en sáu sér ekki fært að þiggja það sökum ijárskorts. Haustið 1929 fær kvenfélagið tilboð frá Önnu Lúðvíksdóttur á Reyðará, þar sem þeirn býðst garðyrkjukona næsta sumar. Ekki sáu þær sér fært að bera allan kostnað af þessu einar og sömdu eftir- farandi tillögu og sendu Önnu Lúðvíks- dóttur: Ef sveitin hér þarf ekki að borga konunni kaup, en aðeins fæði og ferða- kostnað, og ef fjórar aðrar sveitir eru í félagi um konuna með okkur, verðum við með. Og konumar höfðu ekki bara hug á að fá garðyrkjukonu til að segja þeim til með ræktun á grænmeti, Þær höfðu líka áhuga á að setja niður trjáplöntur til að fegra umhverfíð. Á þeim tíma var þorpið ekki afgirt og þurfti því að byrja á að girða og til þess höfðu þær ekki peninga þó að hugurinn væri mikill. I gegnum árin er alltaf á fundum verið að minnast á trjárækt en alltaf notar félagið peningana í annað þar sem þeim finnst þörfin vera meiri. Á ámnum 1929-1935 sem oft em kölluð kreppuárin hafði fólk enga peninga aflögu og engar vömr voru til. Til dæmis kemur fram í einni fundargerð að girðingarefni fékkst ekki þegar félagið ætlaði að reyna að fá garðstæði til að rækta kartöflur og erfítt er að fá áburð. Seinna sótti félagið um styrk til hrepps- ins, sem hann veitti. En aldrei komst garðurinn upp. Það er í rauninni ekki fyrr en 1986 að draumurinn um skógrækt verður að vem- leika en þá settu kvenfélagskonur niður trjáplöntur. Gróðursett var í brekkuna neðan og innan við Borg (húsið) og í brekkuna þar sem beygt er upp í Borgarlandið. Einnig voru settar niður plöntur meðfram girðingunni í kirkjugarðinum og er þar nú komið gott skjólbelti. Strax á fyrsta fundi félagsins er til umræðu hvað hægt sé að gera til að afla peninga og kemur þá undir eins í ljós að allt það sem stefnt er á að gera er eitthvað menningartengt. Það má til dæmis sjá að á fyrsta fúndinum ákveða konumar að kanna hvort hægt sé að koma upp iðnsýningu. Á fundi 2. maí 1929 er rætt um að vera með kaffisölu og koma upp leiksýningu í sambandi við iðnsýninguna. Eitthvað vom konumar hikandi við að leggja í þann kostnað sem var því samfara að selja veitingar. Svo að það var ákveðið að reyna að komast að því hvort Ströndungar (íbúar á Berufjarðarströnd) og Álftfirðingar (íbúar í Álftafirði) ætli að fjölmenna á sýninguna. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.