Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 86
Múlaþing Anna Helgadóttir organisti og símavörður á Borgarjirði. Anna var mjög söngelsk eins og loðað hefur við afkomendur Jóns allt fram á þennan dag. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Jón sagði þá frá, jöfnum höndum og las upp úr syrpum sínum, sagnir og kveðskap.“ Séra Einar Jónsson, seinna prófastur á Kirkjubæ, heimsótti Jón oft á skólaárum sínum, og dvaldi þar dögum saman til að fræðast um ættir Austfirðinga. Jón lánaði honum sínar skrifuðu heimildir, en þær fórust í brunanum á Kirkjubæ, að sögn. Járngerður móðir séra Einars hélt svo mikið upp á Jón, að hún sendi honum öll bréf frá syni sínum til lestrar, meðan hann var í skóla. Þorbjörg segir svo á einum stað: „Mér er óskiljanlegt hvar Jón gat komið bókum sínum fyrir i þessari baðstofukytru, eða hvemig hann fór að skrifa innan um allan þann eril, sem þama var.“ Fimm bæir voru í Njarðvík, og oftast munu hafa verið þar milli 50 og 60 manns. Þetta var allt sami ættleggurinn. Fólkið gekk þama út og inn, svo hægt er að geta sér til um næði til ritstarfa. Engin klukka var í Njarðvík, nema Jón átti eitt þetta átta daga úr, sem kallað var ,bestilla‘, og þótti að því mikil bót. Jón og Sigþrúður áttu 9 böm og 8 þeirra komust upp. Þau voru öll dugleg og mannvænleg. Sumt af þeim fór til Ameríku. [Börn Jóns og Sigþrúðar voru þessi: Gísli, Sigurður, Helgi, Þorkell, Sigurjón, Sigurlaug, Guðríður og Kristín. Þau voru öll dugleg til vinnu og mannvænleg, en þóttu ekki greind fram yfir meðallag. Þau fóru flest til Ameríku. [...] Sigurður var svo sterkur, að enginn þóttist vita afl hans. Þorkell bróðir Jóns byggði upp að Stekk, og bjó þar. Þorkell var minni maður á velli en Jón, þó vel fær. Greindur var hann í bezta lagi.. / Úr Syrpu H.P., 1965, bls. 127] Þorbjörg heldur að Sigurlaug dóttir Jóns hafi fengið eitthvað af bókum hans og handritum, og það hafi lent með henni til Ameríku. Eitthvað lítið náðist af þessu aftur, fyrir milligöngu Jóns Sigurjónssonar prentara, en hitt mun hafa glatast. Handrit Jóns munu því að mestu hafa glatast. [Jón í Njarðvík lést 7. janúar 1883] Samskipti Jóns og Einars Jónssonar ættfræðings Hér á undan hefur verið drepið á kynni þeirra Jóns í Njarðvík og séra Einars Jónssonar. Eftir sögn ættmenna Jóns, ber ekki saman um viðskipti þeirra, hvað viðkemur Ættum Austfirðinga. Það eins og gægist fram að kannski hafi Jón átt þar meiri þátt en fram hefur komið. Þetta skifti raunar ekki miklu máli, því hvergi var sá fróðleikur betur kominn en hjá séra Einari. Mig langar samt til að fara nokkrum orðum um þennan þverbrest í sögn ættmanna Jóns, og orðum séra Einars sjálfs. I formála fyrir Ættum Austfirðinga segir séra Einar orðrétt: „Þegar ég var kominn í skóla var ég eystra á sumrum og vann að 84 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.