Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 92
Múlaþing
Man égfagran svanasöng Að örlögin ungum mér
og sæta kvakið loftbúanna, ýttu afþessu Gósenlandi.
ei mérfannst þá ævin löng Söknuð enn í brjósti ber,
er unaðsrómur heymargöng því búa vildi stöðugt hér.
fyllti en sæfði sinnis þröng, Þar œskunnar eyddist fjör
sanna gleði fékk þá kanna. í unaðslegu friðarstandi.
Man égfagran svanasöng Að örlögin ungum mér
og sœta kvakið loftbúanna. ýttu af þessu Gósenlandi.
Man ég Grœnmós hólinn há, Mitt œskifrónið fagra á
hann er prýði þar í landi, þó firnast taki að endurnýjast,
honum stóð ég alloft á, þá mín gleði það að sjá,
yfir horfði fold og lá. þýða skemmtun öllum Ijá.
Fljótið Lagar féll þar hjá, Hólinn grœna og hæðir smá,
af fríðri sjón minn gladdist andi. hvar af augað mun ei lýjast.
Man ég Grœnmós hólinn há, Mitt œskufrónið fagra á,
hann er prýði þar í landi. þó fyrnast taki að endurnýjast.
Man ég Hjallhól háum á Þá ég léttur leika fer,
hreyfðum búnað fyrsta sinni líkur anda um hnattageiminn,
og byggðum húsin hvergi smá, þangað mun ég þoka mér,
hirtum föng er kunnumfá. þær að skoða fegurðir,
Það var skrítin sjón að sjá sem landið fagra að lokum ber,
þá saman þar [viðj vorum inni. þó léttfœr aldrei vœri um heiminn.
Man ég Hjallhóls háum á Þá ég léttur leika fer
hreyfðum búnað fyrsta sinni. líkur anda um hnattageiminn.
Úr „Ljóðmceli eptirJón Sigurðsson á Njarðvik, 1881 “ (Handrit i Héraðsskjálasafni Austfirðinga, Egilsstöðum).
90