Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 94
Múlaþing Viðbót: Jón fróði og þjóðsögurnar Jón Sigurðsson í Njarðvík varð einna fyrstur til að skrá þjóðsögur á Austurlandi, líklega mest fyrir tilstilli Sigurðar Gunnars- sonar (1812-1878) prests á Desjarmýri og síðar á Hallormsstað, sem var í bréfa- sambandi við Jón Ámason bókavörð og þjóðsagnasafnara, en engin bréfaskipti virðast hafa átt sér stað milli þeirra nafna. I ritinu Ur fórum Jóns Arnasonar 1-11 (1950-51) eru nokkur bréf frá séra Sigurði til Jóns Ámasonar, rituð á árunum 1859- 1862. Þar minnist Sigurður nokkrum sinnum á Jón í Njarðvík. í fyrsta bréfmu, frá 10. jan. 1859 ritar hann: „Hér er einn fræðimaður, sem væri fús til að safna, en mér er nauðugt að níðast á honum, nema eg gæti borgað honum vel. Hann er bláfátækur bamamaður og á því ætíð annríkt, eins og von er. En það tekur tíma að skrifa margar sögur, þulur og kvæði.“ Á þetta bréf hefur Jón Árnason ritað: „Jón Borgfirðingur skrifar 8/2 '59: Jón Sigurðsson í Njarðvík, annexíu síra S. Gunnarssonar, á mest safn af öllu gömlu msli og er manna fróðastur.“ í öðmm bréfum Sigurðar kemur fram að Jón í Njarðvík hefur ritað þjóðsögur að beiðni hans. Langflestar þjóðsögur Jóns fróða eru úr umhverfí hans í Borgarfírði, Njarðvík og á Uthéraði. I skýringum við sögumar í hinni nýju útgáfu (1958-61) er mjög sjaldan getið um heimildarmenn Jóns fróða, en eftir öðmm heimildum að dæma hefur hann haft margt eftir Hjörleifí Árnasyni sterka. Við sögumar af Skessunni í Mjóafirði hefur hann ritað: „Að garnni mínu hef ég tínt saman það heyit hafði af Mjóafjarðarskessu, eftir ýmsum mönnum, svo þótt missagnir finnist miklar verður ekki að gjört.“ I þjóðsögusafninu Huld, sem út kom 1890-98, minnist Olafur Davíðsson á Jón í Njarðvík, í skýringum við kafla um Bustarfellsætt (bls. 107-115 í I. bindi, 2. útg. 1935) sem hann segir mestmegnis tekinn eftir blöðum með hendi hans, er hann sendi Jóni Ámasyni. I Sagnakveri Björns Bjarnasonar frá Viðfirði (I-II), sem út kom 1900 og 1903, er Jóns hvergi getið sem sögumanns eða skrásetjara. I Þjóðsagnasafni Olafs Davíðssonar, sem byrjaði að koma út 1895, í aukinni útgáfu 1935 og loks í heild sinni 1945 (2. útg. 1978-1980), em nokkrar sögur eftir handriti Jóns í Njarðvík, þ.e.: Alfkonan á Axai'vegi (I, 9), Skrímslið í Lagarfljóti (I, 147), Galdra-Ingibjörg og niðjar hennar (Eftir sögn Hjörleifs sterka að mestu leyti. II, 174-179), Magnús sálarháski (fyrsti hluti, III, 167), Hljóða-Bjarni Pétursson (Fyrri hluti. III, 204). Þær em nær allar teknar eftir handritum úr safni Bókmennta- félagsins í Khöfn, sem Jón Sigurðsson forseti safnaði. I Þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar er alloft minnst á „Jón fræðimann í Njarðvik“ sem Sigfus kallar jafnan svo, og visað til sagna hans, en engin saga í safninu er beinlínis tekin upp eftir honum, enda munu þeir lítið eða ekkert hafa þekkst. I hinum ágæta sagnaþætti Sigfúsar af Hafnarbræðmm, er Jóns getið sem eins af fjölmörgum heimildarmönnum, og á einum stað í þættinum ritar Sigfús þetta um Hjörleif: „Hann var vinur mikill Sigurðar, sonar Jóns Brynjólfssonar, og heimsótti hann og Jón son hans, bæði meðan þeir voru í Hólshjáleigu og á Hóli. Einkum heimsótti Hjörleifur þó Jón, er hann hafði eignast Sigþrúði, dóttur Sigurðar Gísla- sonar, frændkonu Hjörleifs, og var farinn að búa i Njarðvík. Jón var gáfumaður mikill, mjög fróðleiksgjam og að flestu að skapi Hjörleifs. Löngum las Jón honum í bókum. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.