Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 114
Múlaþing svikara1. Hlutverk þeirra er að sameina þjóðina og efla þjóðarvitund, með því að gefa henni sameiginlegan andstæðing. Höfuðrit Landnámabókar, Sturlubók og Hauksbók, voru ritaðar á seinni hluta 13. aldar og í upphafi 14. aldar, þegar íslendingar höfðu gengið Noregskonungi á hönd, og höfundur Sturlubókar var sjálfur þáttakandi í þeim átökum sem til þess leiddu. Sögumar af Una danska og Þórarni Nefjólfssyni fengu svo aukið gildi í sjálfstæðisbaráttu íslendinga á 19. öld, og hafa óspart verið notaðar til að efla þjóðernisvitund okkar. „Þessi fyrsta tilraun Noregskonunga, til að ná valdi yfir Islandi, strandaði þannig á frelsisást Austfirðinga", ritar Jón Jónsson á Stafafelli32 og Jónas frá Hriflu notaði söguna í sama tilgangi í hinni alkunnu íslandssögu-kennslubók sinni fyrir bamaskóla. Hvergi kemur fram að Uni hafi verið hraustmenni eða hetja. Hann ber lægri hlut í öllum átökum. Hlutskipti hans er að hlaupast brott frá skyldum sínum, síðast frá Þórunni, bamsmóður sinni, og Ijölskyldu hennar. Hann hlýtur því að hafa talist lítilmenni á mælikvarða þess tíma sem hann var á dögum. Launin sem Haraldur kon- ungur hét Una vom að hann átti að verða jarl yfir íslendingum. Það minnir á Gissur Þorvaldsson, samtímamann Sturlu Þórðar- sonar og keppinaut, sem fékk misjafnt orðspor í sögu hans, en hlaut að lokum jarlstign á íslandi, sá eini sem borið hefur þann titil. Tilvísanir og athugasemdir ' Landnáma. íslenzk fornrit I, bls. 299-301. 2 Landnáma. ísl. fomrit I, bls.299. / Haraldur Matthíasson,1982, bls. 361. 3 Halldór Stefánsson, 1958, bls. 47-48. 4 Ármann Halldórsson, 1988, bls.131-133. Ömefnaskrá Unaóss o.fl. Ármann Halldórsson (ritstj.), 1975: Sveitir og jarðir í Múlaþingi II, bls. 354. Sigurður Gunnarsson: Ömefni..., bls. 441. Landnáma. íslenzk fomrit I, bls. 48-49. Landnáma. Islenzk fornrit I, bls. 326-329. Austfirðinga sögur. íslenzk fomrit XI. bindi, bls. 221-222. Halldór Pétursson, 1981. / Sigurður Sigurmundsson, 1994. Landnáma. íslensk fomrit I, bls. 296. Sigfús Sigfusson, 1986, VI, bls. 69-70 / Sigurður Gunnarsson (1886, bls. 441) hefur sömu sögn. Þjóðsögur Jóns Arnasonar, IV, bls. 110. Ármann Halldórsson, 1988: Geymdar stundir IV, bls. 132. Sigurður Gunnarsson, í Safni til sögu Islands II, bls. 441. Sigfus Sigfússon: Islenskar þjóðsögur og sagnir, VI, bls. 70-71. í 1. útgáfu af þjóðsögum Sigfusar er sagt nokkuð öðm vísi frá þessu. Stefán Einarsson: Austfirðir norðan Gerpis, 1957, bls. 66. Múlasýslur. Sýslu- og sóknarlýsingar, 2000, bls. 229. Landamerkjaskrá Brennistaða, þinglýst á Egilsstöðum 4. júní 1883. Hjörleifur Guttormsson, 2008, bls. 15. Sigurður Bergsteinsson, í Glettingi 2005. / Valgerður Bjarnadóttir: Heiður, 2005. í túni Ofanleitis í Vestmannaeyjum vom þrjár stórar þúfur, sem nefndust Unurnar. Því var trúað að þúfumar væm völvuleiði og þar áttu tvær völvur eða spákonur, Una eldri og Una yngri, að vera grafnar. Þau álög vom á þúfunum að þeim mátti ekki raska fyrir nokkum mun, og væri það gert mátti búast við að það hefði hinar verstu afleiðingar. Engu að síður voru þær sléttaðar einhvemtíma á þriðja Ijórðungi 20. aldar, og 1973 kom upp eldgos á Heimaey og eyðilagði mikinn hluta kaupstaðarins. I Þykkvabæ í Ámessýslu er býlið Unhóll á 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.