Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 123
Ágrip af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar Bilað þrýstirör. Ljósmvndari og eigandi myndar: Jón Frímannsson. Þegar þetta gerðist þurfti að fara upp að stíflu og hreinsa klakann úr ristunum til að auka vatnsrennslið á ný. Það kom oft fyrir, að menn urðu að vera tímunum saman við þetta kaldsama og erfiða verk í hvernig veðri sem var, oft í svartamyrkri með olíulukt til að lýsa sér með. Ég man eftir því, þegar fyrst var farið að nota vasaljós við þetta verk, hvað mönnum þótti það lýsa betur og vera handhægara en olíuluktin gamla. Ekki mun í byrjun hafa verið byggt yfir þessar ristar, og ekki veit ég, hvenær það var gert, en ég heyrði talað um, að það hefði verið mikill munur að fá þetta skýli, sem sennilega er það sama og stendur enn. Þrýstivatnspípan er 1100 metra löng og efri hluti hennar er 45 cm víður, en neðri hluti 40 cm. Hún er úr smíðajámi og varin með strigavafí og biki. Samsetningar em flansar, sem boltaðir eru saman og þéttir em með gúmmíhringjum. I upphafi var þrýsti- pípan höfð nógu víð til að bæta mætti síðar við 100 hestafla vél án breytinga á henni. Stöðvarhúsið var byggt í Stekkjargili. Rétt fyrir ofan það sameinast tveir smálækir, sem renna eftir því og koma til sjávar rétt fyrir utan svokölluð Jóhansenshús (áður Wathnehús). I þennan lækjarfarveg rennur svo frárennslið frá stöðinni og segja má, að aðstaðan fyrir þessa virkjun hefði ekki getað verið betri eða einfaldari frá náttúr- unnar hendi, þegar haft er í huga, að þrýstivatnspípan liggur svo að segja beint upp fjallið frá stöðvarhúsinu upp að stíflu. Stöðvarhúsið var eins og þrýstileiðslan byggt með það í huga, að hægt væri að bæta við annarri vélasamstæðu síðar. Upphafleg stærð þess var 5,5x18,8 metrar. Á suðurhlið hússins vom stórar dyr til að koma vélunum inn í það, en á austurenda þess voru göngudyrnar. Þegar að því kom að nauðsynlegt varð að hafa stöðuga gæslu allan sólarhringinn á stöðinni 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.