Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 141
Jón B.Guðlaugsson „Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ Margt er það í koti karls sem kóngs er ekki í ranni. Einatt hvarfla að mér þessi fornu sannindi er ég grúska í eftirlátnum gögnum Eiríks fræði- manns Eiríkssonar frá Dagverðargerði sem féll frá haustið 2007. Má með sanni segja að hann hafi haft næmt auga fyrir minjagildi margs sem aðrir hefðu ekki hirt um að halda til haga. í skjalasafni hans er meðal annars að finna tvær líkræður eftir löngu horfna merkismenn í Hróarstungu 19. aldarinnar- og aukinheldur húskveðju eftir annan þeirra. Hér eiga í hlut þeir Sigfiís Þorkels- son, bóndi á Straumi (1835-1872) og Eiríkur Eiríksson (1832-1903) sem jafnan var kenndur við Vífilsstaði, leigu-jörðina er hann sat lengstum. Þeir Sigfús og Eiríkur voru mágar, Sigfús var kvæntur Björgu, systur Eiríks á Vífilsstöðum. ,Jlver kynslóð af kynslóð fellur, hún kyssir, starfar og deyr.“ Líkræður mega teljast áhugaverð heimild um hina látnu, auk þess sem þær eru einnig nrerkilegur vitnisburður um stílbrögð og önnur efnistök höfundanna; þeirra guðsmanna sem önnuðust útförina. í þessu tilfelli voru það engir aukvisar, nefnlega Kirkjubæjarklerk- amir sr. Hjálmar Þorsteinsson (1814-1888) sem prestur var á Kirkjubæ í Hróarstungu frá 1870 til 1883 og ættfræðingurinn og mannvinurinn séra Einar Jónsson (1853-1931) en hann þiónaði Kirkjubæ frá 1889 til 1909. Víkjum fyrst að Sigfúsi forföður mínum Þorkelssyni. Um hann hef ég ekki getað grafíð upp miklar heimildir umfram þær er fram koma í eftirmælum séra Hjálmars. í Niðjatali Gunnhildargerðisœttar má lesa að hann var fæddur 9. janúar 1835, sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Þorkels Sigurðssonar ábúenda í Njarðvík í Borgar- fírði eystra.1 Sigfús kvæntist ekkjunni Björgu Eiríksdóttur á Nefbjamarstöðum í Hróarstungu 17. október 1860. Vorið 1865 fluttust þau hjón að Straumi með fimm böm sín auk Katrínar, dóttur Bjargar af fyrra hjónabandi. Þar fæddist þeim svo yngsta bamið, stúlka er skírð var Guðlaug María, 6. ágúst 1865. Tæpum sjö ámm síðar, 2. apríl 1872, féll svo heimilisfaðirinn frá, aðeins 37 ára að aldri, líkast til úr sullaveiki sem hrjáð hafði hann um árabil. Björg bjó þá áfram að Straumi til ársins 1877 en þá um sumarið lést elsti sonur þeirra Sigfúsar, Kristján Eiríkur, á sextánda ári. Flutti hún * Raunar ber heimildum ekki saman um fæðingarár Sigfúsar. Séra Hjálmar telur hann fæddan árið 1833 og í nafnaskrá með Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar telur Eiríkur Eiríksson frá Dagverðargerði hann fæddan 1837. 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.