Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 147
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ virðist nokkrum viðstöddum jeg ofherma þetta? Þennann samferðamanninn höfum vjer nú misst, bræður! Það er skjeð og ráðstöfún Drottins og því vegsömum vjer gæsku hanns sem leit á eymdarhag [?] og sjúkleika krossberans og losaði hann við allar hörmungar jarðneska lífsins með því að taka sálu hanns til sín, og því hafa víst allir náungar og vinir hanns sem hjúkruðu honum og hagræddu, hlotið að verða alls hugar feignir, að hann fjekk væra hvíld í Drottni - og jeg vil hjartanlega taka undir að lofa Drottinn fyrir frelsi hans; — já Guði sje lof fyrir það, að þú ert nú sælli vorðinn en vjer - elskaði bróðir! - Guði sje lof fyrir að þú ert nú kominn inn á sælunnar land, og að þú munt líka hafa átt þar vini einsog hjer sem fagnandi hafa tekið á móti þjer - Guði sje lof fyrir, að þú hefur nú tekið á móti ríkuglegum verkalaunum dyggðar þinnar og trúmennsku, hjá honum sem alleinn er megnugur um að endurgjalda verðuglega allt það sem vel er gjört. Það er trú mín og von, að fyrir vors frelsara Jesú Krists skuld sjert þú inngeinginn til Friðar - til eilifrar gleði og óraskanlegs friðar, þángað sem Jesús gekk á undan að tilbúa þjer og öllum sínum stað. Hann hefur vísað þjer til sætis á hægra veg í sínu óendanlega ríki. Ástúðlegar þakkir sjeu þínum ódauðlega anda! frá öllum oss þínum samferðamönnum, skildmennum og vandalausum fyrir tryggð þina og trúfesti, fúsa þjónustu og velvild alla, öllum þeim og oss til handa! Allir nærstaddir taka undir það með mjer að áma sálu þinni velferðar og fullsælu í ríki himnanna - þar sem vjer eptir innan [...] Er hér er komið sögu er snöggur endi bundinn á líkræðu séra Hjálmars og verður við það að una að tímanns tönn hafi svipt okkur niðurlaginu. Hið sama er uppi á teningnum varðandi eftirmæli séra Einars Jónssonar um Eirík bónda Eiríksson á Einar Jónsson prestur á Kirkjubæ og víðar. Eigandi mvndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Vífilsstöðum. En hafa skal það sem hendi er næst og hugsa ekki um það sem ekki fæst. Allmargt og mikið hefur verið ritað um ættfræðinginn góða, séra Einar Jónsson. I Prestaœvum Sighvats Grímssonar Borg- firðings má lesa að Einar Jónsson var sonur Jóns bónda Þorsteinssonar og Jámgerðar Eiríksdóttur húsfreyju á Stóra-Steinsvaði í Hróarstungu. Járngerður var fædd 20. febrúar 1812, ættuð frá Amheiðarstöðum. Þau Jón gengu í hjónaband 10. nóvember 1838: Einar var einn níu systkina og sá eini þeirra sem lifði Jámgerði. Hún var sögð góð kona sem öllum vildi liðsinna, starfsöm, reglufóst og hirðusöm. Síðari hluta æfinnar dvaldi hún hjá Einari syni sínum er reyndist henni jafn góður og ástríkur sonur sem hún var góð og ástrík móðir. Jámgerður lést á Kirkjubæ 24. október 1898 á 87. aldursári. 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.