Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 155
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ Auk eftirmæla Páls eftir „Fífil" séra Péturs á Valþjófsstað (bls. 190 í síðara bindi frumútgáfunnar) og vísnanna frægu JJfs er orðinn lekur knör" (bls. 237 í lyrra bindinu) eru í handriti Páls eftirtaldar vísur sem mér hefur ekki tekist að fínna í útgáfum á kvæðum hans: Alstirndur himinn 1. Maður að bera mæðu minnar ókominnar alla er eg varla æfi nema gæfu, faðir ljóss og lýða, ijáir svo eg fái staðið veikur í stríði sterkur und þínum merkjum. 2. Lofa þú mér að lifa láði ofar hjá þér, góði Guð! sem ræður gæfu minni og æfi. Báðar eg hendur breiði blessuðum móti þessum ljósurn því að mig leysast langar héðan og þangað. Eftirtaldar vísur bera samheitið Ragnhildur. 1. Allt vill á þig minna mær máninn, röðull fagur, kaldur jafnt og blíður blær, bæði nótt og dagur. 2. Af þér varla, mær, eg má mínum renna augum. Hjartað við þig hangir á, heldur sárum taugum. Augum grátnum eftir þér eg og börnin mænum, með þér hverfur allt sem er yndislegt í bænum. 1. Áfram líður æfi skeið oft bar voða höndum að hefur víða á lífsins leið lent á boða og skemmst við það. 2. Boðar dauðans blasa við brotin skeið þar stefnir að Guð mér snauðum leggðu lið að lenda í þreyðan hvíldarstað. Eiríkur Eiríksson, bóndi í Dagverðargerði, dáinn á Skriðuklaustri 1. ágúst 1903 við holskurð, er gerður var sökum sullaveiki, 71 árs gamall, ógiptur. Grafinn á Kirkjubæ 14. ágúst 1903 Húskveðja „Drottinn láttu mig þekkja mína endalykt og minna daga mæli, svo að jeg viti, hve skjótt jeg á að enda æfi mína “ (Sálm. 39, 4). Vort líf er í þinni hendi. Eins og þú kveyktir það, eins getur þú slökkt það og það opt svo snögglega. Ó, að vjer gættum ætíð að því eins og vera ber. Jafnvel vora kærustu ástvini kallar þú frá oss, þegar þjer þóknast, þrátt fyrir allar vorar bænir urn að fá að halda þeim hjá oss. En þitt er að bjóða, vort að hlýða. Hvað skyldum vjer segja gegn þínum boðum, Drottinn? Þú ert þó vort frelsi, vort vígi, vor styrkur, vor hjálp í þrenginum margreynd. Þess vegna beygjum vjer oss í auðmýkt fyrir þjer og biðjum þig að eins að gefa oss styrk til þess að geta borið allt sem oss mætir - og sagt í hjartans einlægni: 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.