Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 161
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ lífi, hugsunarhætti vorum og framferði öllu mannlífmu yfir höfuð, - þá sjáum við að þeir sem eru sannarlega trúfastir eru jafnan tiltölulega fáir. Þeir eru ætíð tiltölulega fáir sem sem sýna það í lífi sínu að þetta sje þeirra trú: „Drottin Guð þinn áttu að tilbiðja og honum einum þjóna,” og víkja aldrei viljandi frá þeirri reglu. En þess vegna er líka sjerhver sá svo mikils verður í mannfjelaginu sem í þessum skilningi er sannarlega trúfastur, sem er staðfastur í því, að halda því fram boði með orðum og eptirdæmi, að Guði einum beri að þjóna og leggja þar alla stund á. Auðvitað eru þeir engir sem verði ekkert á í því efni og í öllu fylgi Guðs boðum og vilja leynt og ljóst, en þeir eru til sem hafa í hjartans einlægni allan hugann á því og leggja af mikilli alvöru stund á það og verður það ekki viljandi að brjóta á móti Guðs vilja. En þar sem um ekkert fullkomió er að ræða meðal vor - köllum vjer þá menn trúfasta, og sannarlega eru þeir til margfaldrar blessunar í mannlífmu, því að það eru einmitt þeir sem halda hinu kristilega lífi í rjettu horfi. Það eru einmitt þeir sem halda Guðs vilja í heiðri og vekja virðingu fyrir Honum með þeim sannfæringarinnar krapti sem ræður í þeirra eigin lífí. Mannlegt hjarta er sjaldan svo spillt, að það sjái ekki, að best væri í rauninni að það sem oss er opinberað sem Guðs vilji, ríkti meðal vor og rjeði öllum vomm gjörðum, en það er því miður á svo ótal stöðum svo spillt, að það gjörir enga alvöru af því, lætur fysnimar og ástæðurnar taka af sjer ráðin og leiða sig afvega. En af því að virðingin fyrir Guðs vilja er þó til í hjörtunum, þá hefur það ætíð meiri eða minni áhrif á menn þegar þeir sjá framferði þess manns, sem er sannarlega trúfastur, sannarlega trúr í því að framfylgja Guðs vilja. Þeir bera ætíð meiri eða minni guðlega birtu út á meðal meðbræðra sinna sem heldur syndinni nokkuð niðri. Og þess vegna er rjett að segja að þeir ljómi sem himingeislar, því að eins og sólin sendir sína geisla til jarðarinnar og kemur þeim jafnvel þangað sem kaldast er með nokkur áhrif, eins er um áhrif hinna trúfóstu; þau ná jafnvel til hinna hörðu hjartna og geta opt mýkt þau. Hinir trúföstu eru ekki í neinum sjerstökum flokki mannfjeiagsins þó að þeir sýni best allra manna að það er satt sem Páll postuli segir, að maðurinn sje Guðs ættar, þá er það ekki bundið við tignarstiga mannfjelagsins hvar þá er að finna, því að það fellur ekki saman að vera hátt settur meðal mannanna og vera áhugasamur um Guðs vilja. Nei, þeir eru eptir Drottins vísdómsráði dreifðir út um allar kynslóðir, þjóðir og stéttir mannanna. Þeir eru engu síður meðal kotunganna en konunganna og hvarvetna þar á milli. Eins og stjömunum er dreift út um himingeiminn, eins er þeim dreift út um allar stöðvar og stéttir mannkynsins. Og alls staðar hafa þeir sín áhrif til góðs, alls staðar bæta þeir hugsunarháttinn og framferðið meira og minna út frá sjer. Þess vegna vísa þeir mörgum á rjettan veg, þó að þeir haldi ekki opinberar predikanir og ljóma sem stjömur um aldur og æfi, stjömur sem sýna hinum veikari bræðmm og systmm veginn til eilífs lífs og leiða þá meira og minna til að fara hann, bæði með orðum og eptirdæmi. Jesús hefur sagt að fyrsta og helsta boðorðið væri það að elska Guð af öllu hjarta. Þess vegna er það aðalatriðið fyrir hinum trúfóstu að framfylgja Guðs vilja. En hið næsta boðorðið sagði hann að væri, að elska náungann eins og sjálfan sig. Þess vegna verður það einnig höfuðatriði fyrir hinum trúfostu að koma fram eptir Guðs vilja í öllum viðskiptum við meðbræður sina. Þess vegna verður það þeim áhugamál að reynast þeim eins og Guð ætlast til, kærleiksríkir, trúir og tryggir, áreiðanlegir og dyggir, og vekja aðra til hins sama bæði með orðum og eptirdæmi, eptir því sem ástæður leyfa. Og það hefur ætíð talsverð áhrif í hverjum hóp ef einn er 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.