Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 172

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 172
Múlaþing Jón Björnsson bóndi i Hnefilsdal. Eig. myndar: Auður Jónsdóttir. með henni dóttir hennar i 1 ára, en inni í baðstofunni fólk allt í fastasvefni. Þær mæðgur höfðu lokið störfum og bjuggust til að ganga til náða. Með ljósið í annarri hendi lýkur amma upp eldhúshurðinni en um leið heyra þær mæðgur að ruðzt er inn í bæinn. Það söng í útidyraklinkunni eins og vant var að gera þegar gengið var um dymar. Hundamir æddu upp og fram á móti þeim er inn kom. Þær mæðgur fundu kuldastroku leggja inn öll göngin. Þær heyra þrammað eins og á frosnum skóm, og freðinn fatnaður nuddist út í veggina með ískri og skruðningum. Hundarnir ólmast í þessu sem á ferðinni var, og þegar það fer framhjá þeim inn göngin leggur frá því heljarkulda. Litla stúlkan verður ofsahrædd. „Hvað er þetta mamma?“ hrópar hún og grípur í móður sína. „Það er ekkert, góða mín sem þú þarft að vera hrædd við. Það gerir okkur ekkert íllt. Betur að einhver vœri nú ekki að verða úti í þessu veðri.“ Þegar þessu var lokið og aftur orðið hljótt gengu þær mæðgur til baðstofu og tóku á sig náðir. Mikil dulúð tengist þessari frásögn. I beinni stefnu frá Miðheiðarhálsenda við Fjallsselsveg, en nokkm austar er Tindafell. Norðan við það eru allmiklir flóar samnefndir fellinu. Austast í þessum flóadrögum á upptök sín lækur sá er skilur lönd milli Skeggjastaða og Teigasels. Heitir hann Grásteinslækur; hann fellur þvert niður heiðina og sameinast Teigará þar sem hún kemur sunnan heiðina og fellur til norðurs. Smálægð er í bakka einnar lækjarsytrunnar sem myndar Grásteinslækinn. Jón nefnir að bein Guðrúnar og munir hafi verið á bakka Grásteinslækjar. Lækur sá sem hér um ræðir heitir Grástrákslækur, a.m.k hefur hann heitið svo frá árinu 1883. Ég hefí undir höndum ljósrit af þinglýstri landamerkjaskrá fyrir Teigasel frá árinu 1883, en þar segir m.a, „Landamerki fyrir Teigaselslandi í Norður-Múlasýslu: Að framan ræður Teigará upp að Grástrákslæk og hann svo þaðan beina stefnu til miðheiðar“... Samsvarandi er um landa- merki Skeggjastaða, nema, ,Að utan ræður Teigará að Grástrákslæk“ o.s.frv... Þá hefi ég einnig undir höndum þinglýst svokallað, „Endurrit landamerkj'abókar fyrir landa- merki Teigasels. Að vestan ræður Teigará neðan firá Jökulsá þar til Grástrákslœkur fellur í hana, þaðan ræður Grástrákslækur suður á Fjórðungsháls, þaðan bein lína suður í Tröllagjót“... ,f>inglesið á Skjöld- ólfsstaðamanntalsþingi 27.júlí 1922“ Nú er það raunar svo að bein Guðmnar og munir voru ekki við margnefndan Grástrákslæk, heldur heitir lækjarlæna sú Sauðabanalækur, ég segi læna vegna þess að þar hagar svo til að land er þama hallalaust á kafla og vatnið í lænunni straumlaust. Grástrákslækur á upptök sín urn 450 m. utan og neðan við þann stað þar sem beinin 170
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.