Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 174

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 174
Múlaþing Eiríkur Sigfússon á Giljum. Eigandi myndar: Ljós- myndasafn Austurlands. Talið er að Þorleifur í Teigaseli sá er fyrstur fann bein og muni Guðrúnar, hafi flutt þá upp í brekkubrún að stórum steini um 45 m. frá lækjarlænunni en þar var þetta góss þegar Kjartan í Teigaseli og Eiríkur á Giljum fundu það snemma um sumarið 1972, þá á leið heim frá grenjaleit í Tröllagjót. Er þeir voru staddir við syðri enda vestari Gunnuhryggjar, sem er nokkuð langt vestan við ytri enda Tindafellsins, snarast Eiríkur fram fyrir Kjartan, svo snöggt að hann gengur utan í Kjartan og mælir um leið. „Eigum við ekki að huga að henni Gunnu.“ Þegar þeir höfðu gengið í suðurátt svo sem 100 metra koma þeir fram á brún lægðarinnar þar sem Sauðabanalækurinn seytlar út og niður. Þarna í miðri brekkunni blasti við þeim skjannahvít og skinin höfuðkúpan af Guðrúnu Magnúsdóttur í tveimur hlutum, hafði hún borist þangað frá öðrum beinum og munum konunnar sem annars voru í vari ofan við steininn stóra ofarlega í brekkuhallinu. Létu þeir vita af fundi sínum og 19. júlí er gerður út leiðangur til að sækja góssið. Eiríkur á Giljum var talinn skynja ýmsa dulræna hluti og vita jafnvel fyrir um eitt og annað, sem öðrum var hulið. Völundur Jóhannesson á Egilsstöðum var einn þeirra sem fluttu beinin og munina til byggða. Smíðaði hann kassa sérstaklega til þess ætlaðan. Elann man eftir að á fundarstað væri alllangt band heklað eða brugðið, svart að lit. Að öllum likindum notað til að binda að sér þykka yfirhöfn. Þetta band er nú glatað. I 7. hefti Múlaþings bls.138 er greinar- kom sem ber yfirskriftina, „Fundin bein Guðrúnar Magnúsdóttur.“ Þar segir: ,Jfokkra muni fundum við hjá beinunum svo sem stóran kistulykil, lykil að kommóðu eða skáp, vasahníf með skelplötuhlýrum, eina gjörð af brennivínskútnum og hafði hún geymzt vel á um það bil 30 sm dýpi í leðjunni og smá tréflísar blámálaðar, enda af göngustaf með broddi og hólk á, og svo gullhringF Munum þeim sem fundust hjá beinum Guðrúnar var komið í pappakassa og settir til varðveislu í Askirkju í Fellum, en þá var ekki risið safnahús á Egilsstöðum. Þegar það hafði svo verið byggt fannst mér að þar ættu munimir heima. Gerði ég gangskör að því að þeim yrði þangað komið. Þegar til átti að taka fannst kassinn ekki, sem átti að vera uppi á tumlofti í kirkjunni, en hafði hans þó áður verið leitað. Smiðir sem unnu að endurbótum, aðallega á undirstöðum kirkjunnar 1976 sögðust hafa séð kassann þá. Svo er það mörgum ámm síðar að Sigfús Vikingsson var ásamt öðmm að vinna við endurbætur á kirkjunni, að maður nokkur 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.