Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 175

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 175
„Örlög kringum sveima“ Krossinn sem Þórhallur Sigurðsson setti upp í minningu Guðrúnar skammt frá fundarstað beina og muna. Ljósmyndari og eigandi myndar: Magnús Hjálmarsson. segir við Sigfús hvort hann vilji nú ekki huga að kassanum með mununum í, á tumlofti kirkjunnar, gerir Sigfús það og er þá kassaskömmin rétt á loftskörinni en ofan í trérimlakassa undan gosdrykkjum, eins og þeir tíðkuðust fyrir nokkmm áratugum og ofan á kassanum með mununum í var gömul og lúin ljósakróna. Þá var um- búnaður kassans með eilítið öðrum hætti en í upphafi, en talið var að bundið væri utan um hann, en nú var honum lokað að hluta með límbandi og í kassann vantaði blá- máluðu flísarnar úr brennivínskútnum. Er þetta ferli allt, enn einn þáttur dulúðar. Geta má þess að í landi Teigasels utan við fundarstað beina og muna eru a.m.k. tveir melhryggir er liggja í átt til Sandárinnar, með stöku grjót og kletta- hraukum upp úr, nefndir Gunnuhryggir, næsta víst má telja að þeir séu nefndir eftir Guðrúnu Magnúsdóttur. Ég sem þetta rita hefí farið nokkrar ferðir frá Teigaseli upp í heiðina til að kanna aðstæður á fundarstað og ýmsar ijarlægðir. I annarri ferð minni í heiðina fann ég að hluta undir steini, grænlitaðar slytrur úr þykku efni, líklega vaðmáli og vafalítið úr utanyfírflík sem Guðrún hefur klæðst. Þá voru þama tvær hvítar tölur, skelplötur sem svo voru nefndar og tíðkuðust áður fyrr. Gætu tölur þessar hafa verið á skyrtu eða blússu, einnig verið festar efst á hásokka sem fólk klæddist fyrrum. Kemur þetta nokkuð heim og saman við draum Hallgríms Helgasonar á Droplaugarstöðum, sem hann tengir við Guðrúnu og sagt er frá í ritinu Heima er best. 7 - 8. tölubl. bls 265, 37. árg. 1986. Einnig var þama allstórt net, sem gæti hafa verið uppistaða í stóru sjali en tauið fúnað utan af, em þetta þó getgátur einar. Þá var í annarri ferð minni í heiðina með mér Magnús Hjálmarsson á Egilsstöðum. Eftir að hafa kannað aðstæður, bar hann fram þá tilgátu að Guðrún hafi þama lent í krapablá. Þegar mikið fennir í svona lænur, 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.